Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
20.5.2007 | 08:04
Með vonina eina að vopni
Sjávarútvegsráðherra er alveg miður sín yfir stöðunni á Flateyri. Ráðherrann bendir að vísu á að byggðarlagið hafi notið mjög góðs af úrræðum eins og byggðakvóta og kerfi línuívilnunar (lesist: Ég ber enga ábyrgð, þetta er í raun allt fólkinu á Flateyri...
19.5.2007 | 14:59
Scotty og aðrir Trekkarar
Rakst á frétt um að aska Scotty (annars þekktur sem James Doohan) og 200 annarra hefði fundist eftir mikla leit í New Mexico. Ástæðan fyrir að askan var á þessu flakki var að henni hafði verið skotið út í geiminn, ekki náð að komast nógu langt út fyrir...
18.5.2007 | 17:01
Baugsstjórnin
Turnarnir tveir eru að sameinast undir stjórn Baugsins. Jón Ásgeir er í hlutverki Sauron og væntanlega er Björn Bjarnason Saruman, sem neyðist til að sætta sig við vald Saurons til að halda áhrifum. Maður er bara næstu orðinn ljóðræn... Sjálfstæðismenn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
17.5.2007 | 17:18
Búið!
Formaður minn ásamt Geir H. Haarde voru að tilkynna um að ekki sé lengur ætlunin að starfa saman. Loksins, loksins erum við laus úr viðjum Sjálfstæðisflokksins!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
17.5.2007 | 10:23
Strengjabrúður auðmanns II
Í gær skrifaði ég stuttan pistil um yfirlýsingu Björns Bjarnasonar um útstrikanir sem hann hlaut í kosningunum. Í athugasemdum sem ég fékk við pistlinum var m.a. bent á áhrifamátt auglýsinga. Við það vaknaði eftirfarandi spurning: Geta auglýsingar,...
16.5.2007 | 19:39
Strengjabrúður auðmanna?
Eru kjósendur viljalaus verkfæri eða strengjabrúður auðmanna? Það virðist vera hægt að lesa út úr yfirlýsingu Björns Bjarnasonar, alþingismanns og dómsmálaráðherra , um útstrikanir og auglýsingar Jóhannes í Bónus fyrir kosningar. Að hans mati virðist...
15.5.2007 | 13:50
Einkavæðing heilbrigðiskerfisins
Sjálfstæðismenn töluðu töluvert fyrir "nýjum rekstrarformum" í heilbrigðisþjónustunni. Vildi þeir nú ekki fullyrða að um væri að ræða einkavæðingu, heldur myndi ríkið kaupa þjónustu af einkafyrirtækjum. Telja þeir þannig sé hægt að sameina kosti...
14.5.2007 | 09:29
Allt í gríni hjá VG
VG vill ekki í stjórn. Það virðist vera niðurstaðan eftir að hafa hlustað á Steingrím J., Ögmund Jónasson og Álfheiði Ingadóttur í gærkvöldi og morgunn. Steingrímur J. virðist hafa meiri áhyggjur af ímynd sinni, en þátttöku flokksins í næstu...
13.5.2007 | 17:30
"Trukkalessa" vann Eurovision...
segir Páll Óskar Hjálmtýsson í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Einhvern veginn held ég að enginn annar hefði komist upp með að láta þetta orð út úr sér í sjónvarpi.
13.5.2007 | 11:37
Ingibjörg Sólrún forsætisráðherra?
Fagur dagur er runninn upp, sólin skín og í fyrsta skipti í töluverðan tíma þarf ég ekki að gera neitt. Heill dagur, bara með fjölskyldunni. Niðurstöður kosninganna eru vonbrigði, formaðurinn og Jónína úti. Staðan hér í Suðurkjördæmi hefði getað verið...