Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nýtt blogg

Ég er komin međ nýtt blogg á slóđinni blog.eyjan.is/eyglohardar. Endilega kíkja viđ á nýju síđunni, skila eftir ummćli og vera í sambandi. Ég vil líka minna á Facebook síđuna mína og vil gjarnan ađ ţú ýtir á 'LIKE' til ađ fylgjast međ störfum mínum á...

Peningastefna og evra

Ítrekađ heyrist frá stuđningsmönnum ađildar Evrópusambandsins ađ eina leiđin til ađ ná tökum á peningamálum landsins sé upptaka evru, og ţar međ ađild ađ Evrópusambandinu. Ţađ sé einnig eina leiđin til ađ afnema verđtryggingu, lćkka fjármagnskostnađ og...

Rannsókn á sparisjóđum

Ég hef ásamt Sigurđi Inga Jóhannssyni, Birgittu Jónsdóttur og Margréti Tryggvadóttur lagt fram frumvarp um ađ rannsókn fari fram á sparisjóđunum. Íslenskir sparisjóđir hafa orđiđ fyrir miklu skakkaföllum. Nauđsynlegt er ađ varpa skýru ljósi á ađdraganda...

Ţingkonur, ţingkarlar og RÚV

Ég er ađ skođa svör sem Tryggvi Ţór Herbertsson fékk um viđmćlendur í frétta- og ţjóđlífsţáttum RÚV út frá kynjahlutföllum áriđ 2010. Ég er eiginlega mjög hugsi yfir niđurstöđum útreikninganna, sem eru mínir. Ţađ sem kemur á óvart er ađ Silfur Egils er...

Framsóknarhugsjónir

Biturleiki, reiđi og rangfćrslur eru ekki fyndnar. Ţađ var ţađ sem ég hugsađi eftir ađ hafa lesiđ síđasta pistil Svarthöfđa undir fyrirsögninni Framsóknarforsetinn. Ég er ósátt viđ ađ í pistlinum er ţví haldiđ fram ađ Framsóknarmenn hafi engar hugsjónir...

Jafnrétti í reynd?

Alţingi vinnur núna ađ tillögu velferđarráđherra um jafnréttisáćtlun til fjögurra ára. Jafnrétti er ţví búiđ ađ vera töluvert ofarlega í umrćđunni innan nefnda ţingsins síđustu daga. Ţar er talađ um ađ draga úr kynbundnum launamun, hvađ...

Ţingrćđi og meirihlutarćđi

Á blađamannafundinum á Bessastöđum fékk forsetinn spurningu um hvort ađ hann vćri ekki ađ vega ađ ţingrćđinu međ ţví ađ vísa Icesave samningnum í annađ sinn til ţjóđarinnar. Undir ţađ tók svo Oddný G. Harđardóttir, formađur fjárlaganefndar, í...

Dómstólaleiđin?

Flestir virđast telja ađ val kjósenda muni standa á milli núverandi samnings og hinnar svokölluđu dómstólaleiđar í Icesave málinu. Litlar upplýsingar hafa komiđ fram um hina svokölluđu dómstólaleiđ og er ţví athyglisvert ađ sjá ađ stuđningur viđ...

Kjósum!

Forsetinn hefur vísađ Icesave samningnum til ţjóđarinnar, til stađfestingar eđur ei. Nú skiptir öllu ađ ţjóđin fái ađ kynna sér máliđ niđur í kjölinn, kosti ţess og galla ađ stađfesta ríkisábyrgđina og taki svo upplýsta ákvörđun í framhaldinu. Lýđrćđi...

Hvenćr ţjóđaratkvćđi?

Í Kastljósi kvöldsins lét Oddný G. Harđardóttir, formađur fjárlaganefndar ţau orđ falla ađ hún teldi ekki ađ fjárlög, lánasamningar og milliríkjasamningar ćttu ađ fara í ţjóđaratkvćđagreiđslu. Ég hváđi, spólađi og hlustađi aftur, - og fékk stađfest ađ ég...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband