Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Draumalandiđ hans Benedikts

Benedikt Jóhannesson, ritstjóri Vísbendingar, fer töluvert í fjölmiđlum og talar um mikilvćgi hagrćđingar í sjávarútvegi. Flateyri er ađ hans mati enn eitt dćmiđ um hagrćđingu í sjávarútvegi og engin ástćđa er til ađ bregđast viđ. Af ţessu tilefni vil ég...

Valdníđsla á fyrsta starfsdegi

Fyrsti ţingdagur nýs stjórnarmeirihluta á Alţingi var í gćr.  Og ţađ fór hálfgerđur hrollur um mig.  Greinilegt var ađ Lúđvík Bergvinsson hefur engu gleymt af reynslu sinni í stćrsta meirihluta sem sögur fara af hér í Vestmannaeyjum. Og nú hefur hann...

Nćsta Flateyri?

Tilbođiđ frá Guđmundi í Brim er komiđ í Vinnslustöđina og er 85% hćrra en tilbođ heimamanna í fyrirtćkiđ.  Orđrómur hafđi veriđ á kreiki í talsverđan tíma um ađ Landsbankinn vćri ađ kaupa bréf fyrir Brim, og ađ starfsmenn bankans vćru búnir ađ hringja í...

Kyrktu jarlinn

Fyrir helgi voru systkinin Jamila og Mohammed M´Barek sakfelld í frönskum rétti fyrir ađ hafa myrt eiginmann Jamilu, 10th jarlinn af Shaftesbury. Jarlinn hafđi víst í hyggju ađ losa sig viđ umrćdda Jamilu, sem var ţriđja eiginkona hans. Kynni ţeirra...

Fyrsti ágreiningur nýrrar ríkisstjórnar

Nýja ríkisstjórn Geirs H. Haarde hefur varla tekiđ viđ völdum og ţegar er fyrsti ágreiningurinn á milli stjórnarflokkanna ađ opinberast. Samfylkingin rétt hangir á hinu Fagra Íslandi međ brotnum og blóđugum fingrum, - vitandi vćntanlega innst inni ađ...

Dćmigert!

Er ţetta ekki dćmigert? Í hvert skipti sem íslenska krónan veikist hćkkar verđ á bensíni, en nú ţegar krónan hefur styrkst og dollarinn lćkkađ um 8 krónur á síđustu fimm mánuđum gerist EKKERT. Ég get svo sem skiliđ málflutning matvöruverslana, en verđ...

Fyrstu skrefin

Ég óska nýrri ríkisstjórn Geirs H. Haarde velfarnađar í stjórnun lands okkar.

Kveđjustund

Ég ţakka Jóni Sigurđssyni fyrir störf hans sem formađur flokksins og óska honum alls hins besta í framtíđinni.  Hann tók viđ flokknum viđ erfiđar ađstćđur og lagđi sig fram um ađ vinna honum heilt.  Ég er sannfćrđ um Jón mun halda áfram ađ vera einn af...

Baugur stjórnar enn

Fátt kom á óvart varđandi ráđherralistana hjá nýju ríkisstjórninni.  Sjálfstćđisflokkurinn er samur viđ sig, getur ekki losađ sig viđ Björn Bjarnason strax ţar sem ţađ vćri of áberandi undirlćgjuháttur viđ Baug og Ţorgerđur Katrín er eina...

Jóhannes sáttur

Síđasta Silfriđ í vetur var ađ klárast og niđurstađan er ađ Jóhannes Jónsson í Bónus telur Baug vera gott nafn og ţađ vćri ágćtt ef landinu vćri jafnvel stýrt og Baugi hefur veriđ stýrt síđustu árin.   Baugsstjórnin er ţví komin til ađ vera.  Pétur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband