Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.5.2007 | 23:42
Stór stund framundan
Á laugardaginn göngum viđ til kosninga. Val okkar á kjördag mun hafa áhrif á líf okkar nćstu fjögur árin. Stjórnmál snúast nefnilega um líf okkar; skólagöngu barnanna okkar, hversu mikiđ viđ greiđum í Herjólf, ađgang ađ heilbrigđisţjónustu, umönnun afa...
11.5.2007 | 11:01
Lokaspretturinn
Kominn föstudagur og bara einn dagur eftir til kosninga. Vikan búin ađ líđa áfram á ógnarhrađa og Framsóknarmenn aldrei veriđ baráttuglađari. Fór á Selfoss á miđvikudaginn og rakst ţar á Össur Skarphéđinsson vera ađ styđja viđ sína menn. Stađan...
11.5.2007 | 10:29
Íslenska fyrirmyndin
Ađ undanförnu hefur hinn nýi Jafnađarmannaflokkur Íslands (annars ţekkt sem Samfylkingin) töluvert talađ um ágćti skandinavíska módelsins umfram hiđ íslenska. Um leiđ hafa fulltrúar flokksins reynt ađ gera sem minnst úr ţeirri stađreynd ađ í fjórum...
9.5.2007 | 09:48
Madeleine enn leitađ
Madeleine McCann er enn leitađ í Algarve, Portúgal. Madeleine var rćnt úr íbúđ foreldra sinna fyrir sex dögum ţar sem hún svaf ásamt systkinum sínum. Foreldrar hennar voru rétt hjá ađ borđa á veitingastađ, og höfđu komiđ reglulega viđ til ađ fylgjast...
9.5.2007 | 09:33
Björn og starfsmannamál
Enn á ný eru lög og reglur ađ flćkjast fyrir dómsmálaráđherra í mannaráđningum. Nú síđast er ţađ auglýsingin eftir ađstođarríkislögreglustjóra sem "týndist" í vefútgáfu Lögbirtingarblađsins. Í frétt á visir.is er haft eftir Sigurđi Líndal, fyrrverandi...
7.5.2007 | 15:00
Fréttir úr baráttunni
Skrapp upp á land um helgina og kom međal annars viđ á opnun kosningaskrifstofu flokksins í Hveragerđi. Bođiđ var upp á kaffi og kleinur og spjall um bćjarmálin. Hljóđiđ er greinilega almennt gott í Hvergerđingum, tvöföldun Hellisheiđarinnar framundan...
4.5.2007 | 09:04
Allt annađ líf međ VG
Vinstri Grćnir auglýsa í gríđ og erg um allt annađ líf sem kjósendum býđst undir stjórn flokksins og formannsins Steingríms Jóhanns Sigfússonar. Hvernig verđur ţetta líf? Oft getur veriđ gott ađ rifja upp fortíđina til ađ sjá hvađ mun liggja í framtíđ...
3.5.2007 | 12:24
Hvernig er best ađ bjóđa í fisk?
Einar K. Guđfinnsson, sjávarútvegsráđherra ákvađ á síđustu dögum ráđherratíđar sinnar ađ afnema 10% álag á gámafisk. Í álaginu felst ađ botnfiskafli sem fluttur er út óunninn og ekki vigtađur hér á landi er reiknađur međ 10% álagi til aflamarks. Auk...
2.5.2007 | 11:07
Dćmigert
Tóku ţiđ eftir skiptingunni á borgarafundinum í sjónvarpinu í gćr? Einn karl lagđi í "mjúku" heilbrigđismálin, Kristinn H. Gunnarsson enda yfirlýstur feminísti og ekki ein einasta kona var í hópnum til ađ fjalla um skattamálin. Í gćr tók ég ţátt í...
2.5.2007 | 10:23
Léleg ţjónusta DHL
Ég var ađ ljúka samtali viđ fulltrúa DHL á Íslandi og sjaldan eđa aldrei hef ég fengiđ jafn lélega ţjónustu. Vandamáliđ er ađ ég bý í Vestmannaeyjum og hef veriđ ađ dirfast ađ panta bćkur frá Amazon. Af einhverri ástćđu, sem ég er ađ bíđa eftir ađ fá...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)