Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sammála Össuri

Össur Skarphéđinsson, iđnađarráđherra, skrifar á vefsíđu sinni ađ hann telji ađ flytja eigi Hafrannsóknastofnunin í burtu frá Sjávarútvegsráđuneytinu.  Ég er algjörlega sammála ţessari tillögu hans. Ég hef lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ...

Internetiđ lćknar félagsfćlni

Einn af hverjum fjórum fćr einhvern tímann á ćvinni kvíđaeinkenni s.s. óróleika, fćlni eđa ofsakvíđa.  Einn af hverjum fimm er greindur međ ţunglyndi.  Ţetta er ţví stórt vandamál, bćđi fyrir einstaklingana og samfélagiđ.  Atferlismeđferđ hefur reynst...

Edwards er frá NC

Smá leiđrétting á frétt um kosningarnar um forseta Bandaríkjanna.  John Edwards var fćddur í South Carolina (SC) en ólst upp í North Carolina (NC).  Hann gekk í skóla í NC, starfađi ţar (og ţénađi milljónir á ađ fara í mál viđ tryggingarfélög) og náđi...

Nota svín smokka?

Nei, samkvćmt nýrri auglýsingu frá Trojan smokkaframleiđandanum. Ný auglýsing ţeirra sýnir fjölda svína á bar talandi í gsm-síma og algjörlega hunsađa af kvenfólkinu. Allavega ţangađ til eitt ţeirra hefur vit á ađ vagga fram á karlaklósett og kaupa...

Skreyttur fjöđrum Valgerđar

Lúđvík Bergvinsson, ţingflokksformađur Samfylkingarinnar, var ađ uppgötva óréttlćtiđ sem liggur í eftirlaunum ţingmanna og ráđherra.  Hann er greinilega alveg miđur sín yfir ţessu og segir stefnu Samfylkingarinnar skýra í ţessu máli í Speglinum í kvöld....

Brjóstgóđir karlar

Töluvert hefur veriđ rćtt um skort á jafnrétti á milli kynjanna.  Ţví ćtti í flestum tilvikum ađ fagna ţegar fréttir berast af auknum jöfnuđi á milli kynjanna.  En kannski ekki í ţessu tilviki.  New York Times fjallar um aukna eftirspurn ungra pilta...

Vantar ekki kennara!

Fyrir stuttu var frétt ţess efnis í fjölmiđlum ađ mikill skortur vćri á kennurum í grunnskólum höfuđborgarsvćđisins.  Síđan var fariđ hringinn í kringum landiđ, og aldrei ţessu vant virtust flestir skólastjórar á landsbyggđinni sem talađ var viđ vera...

Hópsamfarir unglinga

Á síđustu vikum hafa tvö mál fariđ í gegnum dómskerfiđ sem fjallađ hafa um hvort hópsamfarir unglinga séu nauđgun eđur ei. Í báđum málunum eru ţeir ákćrđu 3-4 ungir piltar sem höfđu samfarir saman viđ unglingsstúlku og í báđum málunum var sýknađ vegna...

Hvar á ađ taka út?

Davíđ Oddsson, forsćtisráđherra, tók eitt skipti út alla ţá fjármuni sem hann átti í KB-banka (áđur Búnađarbankinn og Kaupţing) ţar sem honum blöskrađi gjörsamlega ţau laun sem bankastjórinn og starfandi stjórnarformađur voru međ og lokađi reikningnum....

Hvađ međ Ísland?

Evrópudómstólinn úrskurđađi í dag ađ Systembolaget, systurfélag ÁTVR í Svíţjóđ, mćtti ekki banna einstaklingnum ađ flytja áfengi inn til Svíţjóđar frá öđrum Evrópusambandsríkjum.  Gilti ţađ líka um viđskipti á netinu. Í fréttinni á mbl.is segir ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband