Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.6.2007 | 13:32
Sammála Össuri
Össur Skarphéđinsson, iđnađarráđherra, skrifar á vefsíđu sinni ađ hann telji ađ flytja eigi Hafrannsóknastofnunin í burtu frá Sjávarútvegsráđuneytinu. Ég er algjörlega sammála ţessari tillögu hans. Ég hef lengi veriđ ţeirrar skođunar ađ...
20.6.2007 | 15:05
Internetiđ lćknar félagsfćlni
Einn af hverjum fjórum fćr einhvern tímann á ćvinni kvíđaeinkenni s.s. óróleika, fćlni eđa ofsakvíđa. Einn af hverjum fimm er greindur međ ţunglyndi. Ţetta er ţví stórt vandamál, bćđi fyrir einstaklingana og samfélagiđ. Atferlismeđferđ hefur reynst...
19.6.2007 | 09:05
Edwards er frá NC
Smá leiđrétting á frétt um kosningarnar um forseta Bandaríkjanna. John Edwards var fćddur í South Carolina (SC) en ólst upp í North Carolina (NC). Hann gekk í skóla í NC, starfađi ţar (og ţénađi milljónir á ađ fara í mál viđ tryggingarfélög) og náđi...
18.6.2007 | 14:37
Nota svín smokka?
Nei, samkvćmt nýrri auglýsingu frá Trojan smokkaframleiđandanum. Ný auglýsing ţeirra sýnir fjölda svína á bar talandi í gsm-síma og algjörlega hunsađa af kvenfólkinu. Allavega ţangađ til eitt ţeirra hefur vit á ađ vagga fram á karlaklósett og kaupa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
15.6.2007 | 19:23
Skreyttur fjöđrum Valgerđar
Lúđvík Bergvinsson, ţingflokksformađur Samfylkingarinnar, var ađ uppgötva óréttlćtiđ sem liggur í eftirlaunum ţingmanna og ráđherra. Hann er greinilega alveg miđur sín yfir ţessu og segir stefnu Samfylkingarinnar skýra í ţessu máli í Speglinum í kvöld....
14.6.2007 | 13:37
Brjóstgóđir karlar
Töluvert hefur veriđ rćtt um skort á jafnrétti á milli kynjanna. Ţví ćtti í flestum tilvikum ađ fagna ţegar fréttir berast af auknum jöfnuđi á milli kynjanna. En kannski ekki í ţessu tilviki. New York Times fjallar um aukna eftirspurn ungra pilta...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2007 | 17:22
Vantar ekki kennara!
Fyrir stuttu var frétt ţess efnis í fjölmiđlum ađ mikill skortur vćri á kennurum í grunnskólum höfuđborgarsvćđisins. Síđan var fariđ hringinn í kringum landiđ, og aldrei ţessu vant virtust flestir skólastjórar á landsbyggđinni sem talađ var viđ vera...
12.6.2007 | 09:43
Hópsamfarir unglinga
Á síđustu vikum hafa tvö mál fariđ í gegnum dómskerfiđ sem fjallađ hafa um hvort hópsamfarir unglinga séu nauđgun eđur ei. Í báđum málunum eru ţeir ákćrđu 3-4 ungir piltar sem höfđu samfarir saman viđ unglingsstúlku og í báđum málunum var sýknađ vegna...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (10)
8.6.2007 | 16:01
Hvar á ađ taka út?
Davíđ Oddsson, forsćtisráđherra, tók eitt skipti út alla ţá fjármuni sem hann átti í KB-banka (áđur Búnađarbankinn og Kaupţing) ţar sem honum blöskrađi gjörsamlega ţau laun sem bankastjórinn og starfandi stjórnarformađur voru međ og lokađi reikningnum....
5.6.2007 | 09:16
Hvađ međ Ísland?
Evrópudómstólinn úrskurđađi í dag ađ Systembolaget, systurfélag ÁTVR í Svíţjóđ, mćtti ekki banna einstaklingnum ađ flytja áfengi inn til Svíţjóđar frá öđrum Evrópusambandsríkjum. Gilti ţađ líka um viđskipti á netinu. Í fréttinni á mbl.is segir ađ...