Valdníðsla á fyrsta starfsdegi

Fyrsti þingdagur nýs stjórnarmeirihluta á Alþingi var í gær.  Og það fór hálfgerður hrollur um mig.  Greinilegt var að Lúðvík Bergvinsson hefur engu gleymt af reynslu sinni í stærsta meirihluta sem sögur fara af hér í Vestmannaeyjum.

Og nú hefur hann tekið þess reynslu með sér inn á Alþingi Íslendinga þar sem stjórnarmeirihlutinn er nægilega stór til að hægt sé að keyra mál í gegn með afbrigðum.

Sem þeir og gerðu! 

 


mbl.is Stjórnarandstaðan á Alþingi byrsti sig á þingsetningarfundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Velkomin í stjórnarandstöðuna Eygló! Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 1.6.2007 kl. 08:42

2 Smámynd: Eygló Þóra Harðardóttir

Takk Hlynur, - en ég vil nú benda á að ég er búin að vera í minnihluta/stjórnarandstöðu hér í Eyjum síðustu árin undir stjórn D og S. 

Þess vegna sagði ég hrollur, en ekki að þetta kæmi mér neitt á óvart. 

Eygló Þóra Harðardóttir, 1.6.2007 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband