Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Kurt Cobain vs. Amy Winehouse

Ég stóð nýlega í plötubúð og var að velta fyrir mér hentugum jólagjöfum fyrir frænkur mínar. Fyrir framan var standur af diskum með m.a. Amy Winehouse og Britney Spears. Eftir að hafa teygt mig eftir Back to black og Blackout stóð ég augnablik og...

Föst á Heimaey

Það er yndislegt að búa í Vestmannaeyjum, mannlífið gott og þjónustan yfirleitt ágæt. Yfirleitt pirrar fátt mig varðandi búsetuna, nema samgöngurnar. Ég held að hver einasti Eyjamaður sé sérfræðingur í samgöngumálum. Í Vestmannaeyjum ræða menn ekki...

Hvernig byggja bændur?

Í sunnudagsmogganum var Þórður Magnússon, stjórnarmaður í Torfusamtökunum að kvarta yfir viðbyggingu á húsi við Bergstaðastrætið. Viðbyggingin fór greinilega eitthvað ægilega í taugarnar á honum, og til að lýsa því hversu ljót þessi bygging væri sagði...

Þar vaxa peningar á trjánum...

Enn á ný hefur her embættismanna Menntamálaráðuneytisins undir stjórn menntamálaráðherra lagt fram ný frumvörp um leik-, grunn- og framhaldsskóla. Nýjasta nýtt er að lengja á nám kennara í meistaranám eða úr 3-4 árum í 5 að jafnaði. Þetta sér...

Vildarvinir á Suðurnesjum

Þegar Þorgerður K. Gunnarsdóttir varð varaformaður Sjálfstæðisflokksins, var orðið lítið pláss fyrir Árna Mathiesen í Kraganum. Hann varð því að fara eitthvert annað. Í Suðurkjördæmi var fyrsta sætið laust eftir fráfall Árna R. Árnasonar á síðasta...

Bankalánin bitnuðu ekki á almenningi..

Ingólfur Helgason, forstjóri Kaupþings, ætlar sér greinilega að halda áfram að styrkja "gott" samband bankans við almenning í landinu. Það gerir hann nú síðast með því að lýsa yfir að bankarnir beri enga ábyrgð á þenslunni í landinu, og segist vera...

Ég og genin mín

"Eygló, er ekki kominn tími til að þú fáir greiningu á þessari fótaóeirð?" sagði maðurinn minn glottandi yfir Mogganum í gær. Ástæða þessa morgunglens hjá mínum heittelskaða var frétt þess efnis að DeCode hefði formlega hafið að selja einstaklingum...

Salan vanreifuð og vanhugsuð!

Eftirfarandi var ályktað á nýafstöðu kjördæmisþingi Framsóknarmanna á Hvolsvelli: "Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi telur að hægja beri á einkavæðingu og varar mjög við hlutafjárvæðingu orkuauðlinda þjóðarinnar. Þingið telur að ákvörðunin um...

Ekki lengur óskabörn?

Síðustu ár hefur varla liðið sá fréttatími að ekki sé talað um kaup bankanna á einhverju fyrirtæki erlendis eða hversu mikið þeir eru að græða. Við urðum t.d. stórmóðguð fyrir hönd bankanna þegar einhverjir menn í Danske Bank dirfðust að gera...

Jólabakstur og fjölgun...

Ég hef legið yfir jólauppskriftum frá þingmönnum okkar og öðrum forystumönnum flokksins síðustu daga, enda er verið að leggja lokahönd á jólauppskriftabók Framsóknarmaddömunnar. Maður er bara kominn í þokkalegt jólaskap enda ekki annað hægt þegar verið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband