Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
24.11.2008 | 09:34
Að kenna gömlum hundi að sitja
Langt er síðan ríkisstjórninni var gerð grein fyrir að íslenskir bankar væru orðnir alltof stórir og skuldsettir fyrir íslenskt samfélag. Fyrir lá fjöldi viðvarana, sem voru algjörlega hunsaðar. Forystumenn þjóðarinnar voru alltof önnum kafnir við að...
21.11.2008 | 18:08
Snuð fyrir almenning?
Ríkisstjórnin boðar að óskað hefur verið eftir að lækka laun æðstu embættismanna og að þeir hefðu ákveðnar tillögur um breytingar á eftirlaunafrumvarpinu alræmda. Þetta er annar föstudagurinn í röð sem forystumenn ríkisstjórnarinnar blása til...
20.11.2008 | 15:46
Nýtt Ísland - nýr landbúnaður?
"Aldrei hefði ég trúað að ég ætti eftir að fara að hvetja til aukinnar sjálfbærni í landbúnaði." sagði einn gamalreyndur bóndi við mig nýlega. "Ha, hvað áttu við?"spurði ég. "Nú, landbúnaður hefur ekki beint verið þekktur fyrir að huga að sjálfbærni, en...
24.1.2008 | 13:10
Mótmælt!
Borgarstjórnarfundurinn gengur með miklum ágætum eða þannig. Hvar er klappliðið frá Valhöll núna?
24.1.2008 | 09:57
Tími til að staldra við
Stjórnmál geta verið erfið og árásir mótherja oft hatrammar. Verst er það nú samt þegar maður verður fyrir persónulegum árásum frá samherjum, líkt og Björn Ingi Hrafnsson varð fyrir frá hendi Guðjóns Ólafs Jónssonar. Ég heyrði í einum kunningja mínum í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.1.2008 | 23:34
Hillary vann Nevada!
Hillary Clinton var að vinna forkosningarnar í Nevada, þrátt fyrir stuðning stærsta verkalýðsfélagsins í fylkinu og John Kerry við Obama. Bravó! En hrakspárnar halda áfram, ýmsir fjölmiðlar vestanhafs virðast hreinlega ekki ráða við sig. Þeir skilja ekki...
15.1.2008 | 21:58
Hvar var Helgi Seljan??
Sjaldan eða aldrei hef ég séð jafn litlaust og lélegt viðtal og Kastljósviðtalið við Árna Mathiesen í kvöld. Hann fékk bara að mala endalaust, lýsa frati á hæfni dómnefndarinnar, nefndi ekki á orð hæfasta umsækjandann ( sjá hér starfsferilskrá...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
11.1.2008 | 12:53
Hvenær hefur hann liðið fyrir að vera sonur DO?
Ég gat nú bara ekki orða bundist yfir þessari setningu hjá Þorgerði Katrínu um Þorsteinn Davíðsson á visir.is: ... "óþolandi að menn séu látnir gjalda þess hverra manna þeir eru." Hvenær hefur Þorsteinn Davíðsson liðið fyrir það að vera sonur Davíðs...
30.12.2007 | 14:56
Gleðilegt nýtt stjórnmálaár!
Silfrið náði nýjum hæðum í dag, með umræðu sem var feiknar skemmtileg og á stundum jafn óþægileg fyrir nánast alla flokkana. Sjálfstæðisflokknum var lýst sem bæði sigurvegara Alþingiskosninganna en um leið klúðrara ársins eftir REI málið mikla. Menn eru...
18.12.2007 | 23:20
Jólameyjar, Litli Pungur og Bjálfansbarnið
Umræða um jafnrétti hefur verið áberandi á undanförnu, og meira að segja Egill Helgason varð að játa sig sigraðan fyrir jafnréttissjónarmiðunum eftir eitilharða árás VG femínista fyrir nokkru. Því fannst mér engin ástæða til að láta okkar margumtöluðu...