Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.11.2007 | 13:54
Framsóknarblogg, hvað!
Pétur Gunnarsson, ritstjóri eyjan.is , er búinn að vera frekar pirraður undanfarið yfir að hafa verið titlaður Framsóknarbloggari af fréttastofu RÚV og kemur sá pirringur vel fram í pistli sem hann nefnir Frávikshegðun. Egill Helgason grínast með það á...
31.10.2007 | 10:43
Áskorun til Eyjamanna, líka!
Á forsíðu Moggans í morgunn er frétt um undirskriftasöfnun til sveitastjórnarmanna á Suðurnesjunum um að tryggja að Hitaveita Suðurnesja verði áfram í eigu sveitarfélaganna. HS er í dag í meirihlutaeigu Reykjanesbæjar, Hafnarfjarðar og Reykjavíkur (í...
29.10.2007 | 13:51
Er blogg flopp?
Á hverjum morgni sest ég við tölvuna og skanna bloggin mín. Kíki inn á blog.is , eyjan.is , tékka á Drudge Report og Politico auk þess að renna yfir blöðin mín: mbl.is , visir.is , nytimes.com , washingtonpost.com , people.com , dn.se , bbc.co.uk og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.10.2007 | 09:55
Nafnlaus bréf
Stjórnendum Landspítalans barst nýlega nafnlaust bréf þar sem krafist var að Jens Kjartansson, yfirlæknir lýtalækningadeildar Landspítalans yrði látinn víkja vegna mistaka sem urðu í aðgerð á læknastofu hans. Í aðgerðinni varð sjúklingur fyrir því að...
21.10.2007 | 23:28
Stofnfjárbréf eftirsótt?
Samkvæmt frétt á bloggsíðunni Markaðurinn þá virðist vera mikill titringur í kringum stofnfjárbréfin í Sparisjóðnum í Vestmannaeyjum. Allavega einn aðili hefur auglýst eftir bréfum og þegar áhugasamir hringdu svaraði lögmaður í umboði kaupenda. Talað...
18.10.2007 | 20:22
Í staðfestri samvist
Ég var nýlega að gera mér grein fyrir því að ég er í staðfestri samvist (19.10.07 kl. 9.22 leiðrétt í samræmi við athugasemd). Þetta var stórmerkileg uppgötvun, enda höfum við maðurinn minn almennt talað um okkur sem hjón og að við værum í hjónabandi,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.10.2007 kl. 09:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
15.10.2007 | 15:10
500 milljón kr. bakreikningur
REI málið virðist engan enda ætla að taka. Í grunninn finnst mér þetta ekki snúast um Björn Inga Hrafnsson, Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson eða kaupréttarsamninga eins og mætti halda af fjölmiðlaumræðunni. Þetta snýst um hvað á að vera í einkarekstri og hvað...
13.10.2007 | 20:18
Siglingar í Bakkafjöruna í forval
Ég er í tilraunaáskrift á Morgunblaðinu núna og sunnudagsblaðið var að berast með miklum bíladrunum. (Blaðberinn minn ber nefnilega blaðið út á bíl, en ekki tveimur jafnfljótum enda Eyjar stórt svæði að fara yfir ). Eftir að hafa farið í hundavaði yfir...
4.10.2007 | 14:24
Dauðarósir sjávarbyggðanna
Árið 1998 kom út bókin Dauðarósir eftir Arnald Indriðason. Plottið gekk út á það að reykvískur verktaki keypti skipulega upp kvóta hjá fyrirtækjum umhverfis landið til þess eins að kippa fótunum undan sjávarútvegsfyrirtækjum og svipta þannig íbúa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
17.9.2007 | 10:53
Sauðir í umferðinni
Sigurður nokkur Helgason átti ekki til orð yfir ósvífni bænda í Norðurárdal að teppa umferð í heilar 90 mínútur um helgina. Vopn þeirra gagnvart Sigurði og öðrum saklausum ökumönnum var sauðfé sem verið var að smala. Yfirlögregluþjóninn á Sauðárkróki...