Ţar vaxa peningar á trjánum...

Enn á ný hefur her embćttismanna Menntamálaráđuneytisins undir stjórn menntamálaráđherra lagt fram ný frumvörp um leik-, grunn- og framhaldsskóla.  Nýjasta nýtt er ađ lengja á nám kennara í meistaranám eđa úr 3-4 árum í 5 ađ jafnađi.  Ţetta sér menntamálaráđherra fyrir sér ađ muni ađ sjálfsögđu hćkka laun stéttanna. 

Háleitt og fallegt markmiđ. 

Enn á ný er vandamáliđ sú stađreynd ađ ţađ er ekki ríkiđ sem greiđir laun kennara í leikskólum og grunnskólum, heldur sveitarfélögin.  Öllum ćtti ađ vera ljóst ađ sveitarfélögin eru mörg ansi illa stödd fjárhagslega. En hvergi kom fram í máli ráđherrans ađ hún hafi eitthvađ talađ viđ félaga sinn í fjármálaráđuneytiđ um hvernig eigi ađ greiđa fyrir ţessar launahćkkanir.

Vćntanlega eiga ţeir peningar bara ađ vaxa á trjánum, eins og er međ alltof margar fallegar og háleitar tillögur ráđamanna sem snerta málefni sveitarfélaganna. 

 


mbl.is Samrćmd próf aflögđ og kennaranám lengt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ţetta er frábćrt frumvarp og mun brjóta blađ í íslenskri menntasögu!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 28.11.2007 kl. 11:36

2 identicon

Hć Eygló mín.

Mikiđ er ég sammála ţér í ţessum málum.  Ţetta lagar ekki launavandamálin. Auđvitađ snýst ţetta um sveitarfélögin líka.  Skođum bara ástandiđ eins og ţađ er í dag á leikskólunum. Börnin mín fá nýjan starfsmann á "viku" fresti á deildina sína!!  Hvađ er ađ gerast?  Viljum viđ bjóđa börnunum okkar uppá ţetta.  Ţađ ţarf ađ gera eitthvađ strax og laga launin strax hjá leikskóla- og grunnskólakennurum. Ekki bara ađ koma međ háleitar og fallegar tillögur.  Ţađ lagar ekkert ađ lengja námiđ í 5ár!  Hvort myndirđu velja leikskólakennaranám eđa lögfrćđinám sem tćki hvort um sig 5ár!  Tja, hvort bíđur betur ???  Nei, ţađ ţarf einhverjar ađrar lausnir.

Skođa síđuna ţína reglulega.    Fannst tími til komin ađ skrifa eitthvađ.

Í sambandi viđ fótaóeirđina: Siggi minn, nuddađu á henni fćturna á hverju kvöldi, ţađ virkar.

Eyjakveđja úr Kópavogi  Jóna Dóra

Jóna Dóra (IP-tala skráđ) 1.12.2007 kl. 19:30

3 Smámynd: Eygló Ţóra Harđardóttir

Hć Jóna Dóra.

Gaman ađ heyra frá ţér, líst mjög vel á ţessa tillögu ţína varđandi fótanuddiđ :) 

Heyrumst vonandi fljótlega,  Eygló 

Eygló Ţóra Harđardóttir, 3.12.2007 kl. 14:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband