Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
21.1.2009 | 17:22
Viljum kosningar!!
Þingflokkur framsóknarmanna veiti í dag formanni okkar fullt umboð til að bjóða forsvarsmönnum Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, að mynda minnihlutastjórn flokkanna tvegga, sem varin yrði vantrausti af hálfu...
21.1.2009 | 09:33
Grátbeiðni um aðstoð
"Aðsókn í lögfræðiaðstoð Orators , félags laganema í Háskóla Íslands, hefur aukist gríðarlega á umliðnum mánuðum, eða frá því í byrjun október. Spurningar um fjármál heimilanna, fjárnám, gjaldþrot og gjaldþrotaskipti eru mjög algengar en það er breyting...
20.1.2009 | 13:08
Flauelsbyltingin hafin!
Hrun bankanna sýndi hversu veikt stjórnkerfið er og hversu vanmáttug stjórnsýslan og Alþingi voru til að taka á málunum. Þótt Samfylkingin hafi komið ný inn í ríkisstjórn fyrir tveimur árum síðan breytti það engu varðandi vinnubrögðin í þinginu og hjá...
19.1.2009 | 23:02
Að svara kallinu
Steingrímur J. Sigfússon var kosin á Alþingi árið 1983. Hann var ráðherra árin 1988-1991 og hefur setið í flestum nefndum þingsins. Það hlýtur því að fara um atvinnupólitíkus eins og hann að sjá hversu kröftuglega Framsóknarmenn hafa brugðist við kalli...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.1.2009 | 12:21
Ný Framsókn fyrir nýtt Ísland
Stórglæsilegu flokksþingi er lokið og endurreisnin er hafin. Ég þakka Framsóknarmönnum kærlega fyrir stuðninginn og traustið sem þeir hafa sýnt mér með kjöri sem ritari Framsóknarflokksins. Jafnframt vil ég þakka öðrum frambjóðendum fyrir góða og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
15.1.2009 | 22:37
Hreinsunareldur gjaldþrota?
CreditInfo Ísland segir að á næstu 12 mánuðum lenda 3.527 fyrirtæki í miklum greiðsluerfiðleikum. Staða fyrirtækja er langverst á Suðurnesjum eða tæplega átján prósent fyrirtækja á Reykjanesi eru líkleg til að verða gjaldþrota áður en árið er á enda....
12.1.2009 | 10:45
Ályktun SASS um heilbrigðismál
Stjórn SASS fundaði í gær og ályktaði um heilbrigðismál. Spurning er hvort þessi ályktun muni birtast á vefsíðu heilbrigðisráðuneytisins eins og ályktunin frá Ólafsvík . "Stjórn SASS lýsir mikilli óánægju með þær hagræðingaraðgerðir sem felast í...
11.1.2009 | 10:12
Út úr öngstrætinu
Óveður ríkir í íslensku efnahagslífi. Neyðarástand er að skapast á þúsundum heimila í landinu og gjaldþrot blasir við mörgum þeirra. Atvinnulausir eru orðnir yfir 10 þúsund og enn fleiri ráða ekki við greiðslubyrði sína. Fjöldi fyrirtækja á í miklum...
10.1.2009 | 00:01
Hvernig ekki á að sameina!
Með einum blaðamannafundi, mjög svo takmörkuðu upplýsingaflæði og alls engu samráði tókst Guðlaugi Þór Þórðarsyni, heilbrigðisráðherra, að koma heilbrigðiskerfinu á Íslandi á hliðina. Starfsmenn hafa lagt niður störf eða verið reknir, harðorðar ályktanir...
7.1.2009 | 16:50
Tilkynning um framboð
Helgina 16.-18. janúar verður ný forysta Framsóknarflokksins valin. Þá verður tekið stórt og mikilvægt skref til endurreisnar og endurnýjunar Framsóknarflokksins. Framsóknarstefnan og samvinnuhugsjónin hafa átt hug minn og hjarta undanfarin ár. Ég tel...