Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að kasta krónunni...

Þessi frétt er dæmigerð fyrir þær aðgerðir sem einkennt hafa stjórnartíð Guðlaugs Þórs í heilbrigðisráðuneytinu. Flatur niðurskurður, ekkert samráð og alger skortur á heildarstefnu í heilbrigðismálum. Í stað þess að leggja fjármagn í að hjálpa fólki við...

Flokksblaðið á fullu

Morgunblaðið virðast eiga orðið ægilega erfitt með að höndla hlutleysi fréttamanna þegar á reynir. Í forsíðufrétt blaðsins er fyrirsögnin: "Greinir á um kosningar - Samfylkingin og Framsóknarflokkurinn styðja ekki frystingu eigna auðmanna". Þar er sem...

Annarleg hugsun X-D

Ég var hugsi yfir Frá degi til dags pistlinum í Fréttablaðinu í morgun. Þar segir: "Bannað að mótmæla?... Fréttavefurinn AMX fjallar um orð og æði rithöfundanna Þráins Bertelssonar og Hallgríms Helgasonar, sem umsjónarmanni vefsins þykir hafa farið...

Málefnin á oddinn!

Stjórnarslit urðu í dag og Geir H. Haarde skilaði stjórnarmyndunarumboðinu til forseta seinni partinn í dag. Ég er algjörlega sammála forseta Íslands um að víkja hefðum til hliðar. Það gerði forsetinn þegar hann kynnti hugmyndir sínar um brýnustu...

Prófkjörsbaráttan hafin

Björgvin G. Sigurðsson hóf prófkjörsbaráttu Samfylkingarinnar í morgun. Hann hefur séð sæng sína út breidda og áttað sig á að aðeins tveir kostir voru í stöðunni. Annar var sá að ríkisstjórnin springi, hann missti ráðherradóminn og sæti uppi með Svarta...

Í villu og svima, Geir...

Ein helstu rök Geirs H. Haarde fyrir að núverandi ríkisstjórn haldi áfram er að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vilji það. Sú fullyrðing virðist ekki eiga við rök að styðjast miðað við svör Mark Flanagan, yfirmanns áætlunar sjóðsins gagnvart Íslandi við...

17% vilja Framsókn

Í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins styðja 16,8% Framsóknarflokkinn, Samfylkingin hrynur algjörlega og mælist með 19,8%. Aðeins 22,1% vilja Sjálfstæðisflokkinn og 32,8% styðja Vinstri Græna. Frjálslyndir standa í stað hvort sem litið er til fylgis eða...

Blendnar tilfinningar

Það eru mjög blendnar tilfinningar sem bærast í brjósti mér þessa stundina. Rétt fyrir hádegi bárust fréttir af því að höfuðmein Ingibjargar Sólrúnar væri góðkynja, en skömmu síðar tilkynnti Geir H. Haarde að greinst hafi illkynja æxli í vélinda hans....

Neró með hendur í skauti

Það eru svartir dagar framundan. Endurskoðuð þjóðhagsspá gerir ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um nærri 10 prósent, þrátt fyrir áframhaldandi viðsnúning í þróun utanríkisviðskipta og aukinn þorskkvóta. Verðbólgan stefnir yfir 13 prósent og...

Langlundargeð ASÍ

Forysta Alþýðusambandsins virðist loksins vera búið að fá nóg af langlundargeði Gylfa Arnbjörnssonar gagnvart ríkisstjórninni. Aftur og aftur hafa forystumenn ríkisstjórnarinnar hagað sér likt og þeir væru með bæði Samtök atvinnulífsins og ASÍ í vasanum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband