Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að sparsla í réttar holur

Í vinnu við fjárlögin fyrir jól varð stjórnarmeirihlutinn ítrekað uppvís að slælegum og hroðvirknislegum vinnubrögðum. Frumvarpið var endurskrifað trekk í trekk milli fyrstu og annarrar umræðu og stjórnarliðar kepptust við að sparsla og kítta í holur og...

Í sárri neyð...

Ég lærði í Svíþjóð og fékk þar að upplifa hvernig það er að vera námsmaður erlendis. Að þurfa algjörlega að reiða sig á sjálfan sig, hafa engan sem maður getur skotist til í mat þegar ísskápurinn er galtómur og alls engan til að lána manni fyrir strætó...

Jólakveðja

Ég óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þakka samstarfið og samvinnuna á árinu sem er að líða. Ég vona að árið sem senn gengur í garð verði svo sannarlega ár samvinnunnar.

Samvinna í verki

Samvinnustefnan byggir á þremur lykilstoðum. Að fólk geti náð meiri árangri með því að vinna saman en sem einstaklingar. Að eina leiðin til tryggja sanngirni í samfélaginu sé að dreifa valdi, án tillits til auðs, stéttar, kyns eða hörundslitar. Að unnið...

Kjördæmapot menntamálaráðherra?

Búið er að ráða skólameistara við Framhaldsskólann í Mosfellsbæ. Áætlaður kostnaður við skólann á skv. fjárlagafrumvarpinu er 52,3 milljónir kr. Kostnaður við skólann er um 14% af fyrirhuguðum niðurskurði til framhaldsskóla skv. tillögum...

Kostnaður við prófkjör

Í frétt sem Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar í Fréttablaðið í dag er því haldið fram að ég hafi ekki svarað fyrirspurn um kostnað vegna prófkjörs. Það er ekki rétt. Hið rétta er að ég sendi Jóni eftirfarandi tölvupóst þann 5. desember, eftir að ég hafði...

Við þurfum samvinnu

Á götum úti heyrist kallað eftir nýrri hugsun og nýjum hugmyndum fyrir nýtt Ísland. Vinstri grænir segja að best sé að gera ekki neitt, á meðan Samfylkingin telur að Evrópusambandið leysi öll heimsins vandamál. Sjálfstæðisflokkurinn neitar að gera upp...

Aftur til samvinnu

Íslenskur almenningur situr nú í brunarústum óhefts kapítalisma. Hin ósýnilega hönd hins frjálsa markaðar var eftir allt saman ekkert ósýnileg, hún var hreinlega ekki til. Sýnin um að sífellt væri hægt að stækka kökuna með því að ýta undir græðgi...

Atvinnuleysi í boði Sjálfstæðismanna

Atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur náð nýjum hæðum og eru nú tæp 10% íbúa skráðir atvinnulausir, eða 1150 einstaklingar. Þessi tala á væntanlega eftir að hækka á næstu vikum og mánuðum, því vitað er um fjölda manns sem nú vinna uppsagnarfrest sinn. Stór...

Af Testamenti Iðnaðarráðherra...

Hluti eftirlýstrar atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar er komin fram í netheimum. Á bloggsíðu, undir fyrirsögninni Testamenti iðnaðarráðherra, upplýstir iðnaðarráðherra, Össur Skarphéðinsson, hvernig hann sér fyrir sér að íslenska þjóðin muni ná sér upp úr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband