Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
13.2.2009 | 08:28
Lýðræði of dýrt?
Samkvæmt Fréttablaðinu í morgun segir að stjórnarþingmenn styðji ekki frumvarp okkar Framsóknarmanna um stjórnlagaþing þar sem það verði of dýrt. Í frumvarpi okkar er lagt til að fulltrúar á stjórnlagaþinginu verði 63, líkt og fulltrúar á Alþingi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
12.2.2009 | 20:01
Pólitískt moldviðri í boði Geirs
Virðulegi forseti Fyrir réttum þremur vikum ræddum við hér á Alþingi skýrslu fyrrverandi hæstvirts forsætisráðherra um stöðu efnahagsmála. Síðan þá hefur margt breyst. Samfylkingin hætti að verja hin efnahagslegu hryðjuverk sem unnin hafa verið á...
6.2.2009 | 14:48
Í bullandi fráhvarfi
Björn Bjarnason, alþingismaður, virðist haldinn miklum fráhvarfseinkennum ef marka má geðvonskulega pillu sem ég fékk frá honum á bloggi hans í gær. Valdhrokinn sem skín úr skrifum hans er yfirgengilegur og greinilegt að hann á erfitt með að höndla...
5.2.2009 | 10:04
Uppbyggingin er hafin!
Virðulegi forseti, góðir landsmenn, Fyrir tveimur árum vék Framsóknarflokkurinn úr ríkisstjórn eftir 12 ára setu. Honum hafði tekist furðuvel að halda sjó í sambúðinni við Sjálfstæðisflokkinn þótt mörgum þætti hjónasvipur þessara tveggja flokka orðinn...
4.2.2009 | 16:36
Forgangsröðun flokksins
Alþingi kom saman í fyrsta skipti eftir að ný ríkisstjórn tók við og Sjálfstæðismenn gátu ekki beðið eftir því að komast í ræðustól. Formanns "wanna-be"-in ruku hver á fætur öðrum upp í pontu og lýstu yfir áhyggjum sínum af stöðu mála. Voru það...
3.2.2009 | 23:25
Tilkynning um framboð
Undirrituð hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Ég tók sæti á Alþingi í nóvember síðastliðnum eftir að hafa verið varaþingmaður síðan 2003. Á síðasta flokksþingi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.2.2009 | 20:57
Þegar vinirnir eiga ekki lengur pening...
Loksins, loksins ætla sjálfstæðismenn að leggja fram frumvarp um greiðsluaðlögun. Eftir heilmikla leit á Alþingisvefnum, tel ég mig geta fullyrt að þetta sé í fyrsta sinn sem eitthvað þessu líkt kemur upp í huga þeirra, en bæði framsóknarmenn og vinstri...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.2.2009 kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
1.2.2009 | 17:34
Helvítis andskotans...
Þetta skrípó er að finna á vef Henrý Þórs Baldurssonar, undir fyrirsögninni Helvítis andskotans Framsókn. Segir hún ekki bara allt sem segja þarf.?
31.1.2009 | 19:40
Niðurstaða liggur fyrir
Þingflokkurinn hefur fallist á að verja ríkisstjórn Samfylkingar og VG vantrausti. Einnig er stefnt að kosningum 25. apríl nk., unnið verður að því að koma á stjórnlagaþingi sem semji nýja stjórnarskrá auk þess sem gripið verður til aðgerða til hjálpar...
30.1.2009 | 18:11
Draumurinn um nýtt Ísland
Upphafleg skilyrði Framsóknarflokksins fyrir að verja minnihlutastjórn VG og S vantrausti voru skýr. Kosningar í síðasta lagi 25. apríl nk. Strax verði ráðist í aðgerðir til að koma til móts við skuldsett heimili í landinu og bæta rekstrarskilyrði...