Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stendur ekki á okkur!

Í frétt á visir.is veltir Birgir Ármannsson, helsti talsmaður Davíðs Oddssonar á Alþingi, fyrir sér hverju sætir að ríkisstjórnin hefur ekki lagt fram fleiri mál. Í fréttinni kemur fram að: "Ríkisstjórnin hefur einungis lagt fram 16 mál á þingi af þeim...

Byggjum betra Ísland

Á næstu vikum og mánuðum er áætlað að 10 fyrirtæki komist í greiðsluþrot dag hvern. Nýjustu tölur frá Vinnumálastofnun segja að nú séu 16.000 manns á atvinnuleysisskrá. Þegar ný ríkisstjórn tók við keflinu sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra,...

20% niðurfelling húsnæðislána

Ég vil benda ykkur á pistla sem Vilhjálmur Þorsteinsson skrifar um 20% niðurfellingu húsnæðislána og lána til fyrirtækja. Ég gæti ekki orðað þetta betur og hvet ykkur til að lesa þessa pistla hans. Hann segir í fyrri pistli sínum : "Á dauða mínum átti ég...

Aðgerðir fyrir Íslendinga

Í gær kynntum við framsóknarmenn efnahagstillögur okkar um aðgerðir til handa heimilum og fyrirtækjum í landinu. Við leggjum mikla áherslu á að stýrivextir lækki sem fyrst auk þess sem fella þarf niður skuldir heimila og fyrirtækja í landinu. Það yrði...

Gjaldþrot fyrirtækja

Maður getur ekki annað en orðið sleginn yfir þessum tölum. Samkvæmt frétt RÚV voru alls 748 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta 2008 eða 18% fleiri en árið 2007. Í fréttinni segir : "Þau hafa ekki verið fleiri á einu ári frá því mælingar Hagstofunnar...

Heildarsýn í heilbrigðismálum

Virðulegi forseti Í því efnahagsástandi sem nú ríkir þurfa allir að taka á sig auknar byrðar. Þeir tímar velmegunar sem við höfum búið við síðasta áratuginn eru liðnir og framundan er stórfelldur niðurskurður á ríkisútgjöldum. Heilbrigðiskerfið verður...

Seðlabankastjóri á Skrímslasetrið

Davið Oddsson, aðalseðlabankastjóri og Eiríkur Guðnason, aukaseðlabankastjóri, mættu á fund viðskiptanefndar í gær. Þeir voru þar til að fylgja eftir umsögn sinni um Seðlabankafrumvarpið sem þeir sögðu vera handónýtt. Helstu athugasemdir þeirra við...

Dagur fyrir lýðræði

Skipan stjórnlagaþings var eitt af lykilskilyrðum okkar fyrir að verja ríkisstjórnina vantrausti og því lögðum við mikla áherslu á að fá að flytja frumvarpið okkar sem fyrst. Sá dagur er runninn upp! Frumvarpið er niðurstaða mikillar vinnu innan...

Græn ríkisstjórn í bígerð?

Bráðfyndið. Alfreð Þorsteinsson fer með barnabarn sitt til dóttur sinnar í Seðlabankanum, rekst þar á Davíð Oddsson og sest niður með honum. Í framhaldinu spinnur Stöð 2 heila frétt úr þessari heimsókn undir fyrirsögninni "Alfreð byggir brýr." Ég veit...

Fjármálaleg axarsköft...

Lítið hefur farið fyrir fréttum af dómi sem féll 11. desember sl. gegn félagsmálaráðherra vegna brots á stjórnsýslulögum. Þar var þáverandi félagsmálaráðherra, og núverandi forsætisráðherra, dæmdur fyrir að hafa vikið á ólögmætan máta formanni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband