Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.4.2007 | 12:26
560 þús. tonn af CO2!
Þegar vinstri menn eru spurðir um hvað eigi að koma í stað stóriðju, er gjarnan bent á ferðaþjónustu. Steini Briem, mikill bloggvinur minn, hefur t.d. ritað heilu ritgerðirnar um ágæti ferðaþjónustu umfram stóriðju. Spár um fjölgun ferðamanna telja að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.4.2007 | 09:06
Aumingja Posh
Nú er víst hafin herferð gegn því að Victoria Beckham flytji til Bandaríkjanna með maka sínum. Aumingja konan, - stutt er síðan ritstjórar US Weekly heimtuðu að hún breytti innri klæðaburði sínum fyrst hún ætlaði að setjast í landi hinna frjálsu og...
3.4.2007 | 14:06
Rasismi eða fordómar?
Mikill fjöldi erlendra ríkisborgara á Íslandi á undanförnu virðist valda sumum áhyggjum. Frjálslyndi flokkurinn stefnir markviss á að nýta sér þessa hræðslu í kosningunum, og hóf þá ógeðfelldu baráttu ma. með heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu í...
3.4.2007 | 11:35
Til hamingju
Gullbergið var að koma, og var mikill fjöldi til að taka á móti því. Allir glaðir og ánægðir. Nýtt skip er tilefni til að fagna í Vestmannaeyjum, - enda skiptir fátt meira máli hér en að sjávarútvegurinn gangi vel. Stutt er síðan tekið var á móti...
31.3.2007 | 07:47
Eitthvað annað
Margrét Sverrisdóttir, varaformaður bráðabirgðarstjórnar Íslandshreyfingarinnar, segist vera með nýja hugsun, enda komin með nýjan flokk og nýja félaga. Þá segir hún niðurstöðuna sýna að stjórnmál 21. aldarinnar þurfi að snúast um mannauð, hugvit og...
30.3.2007 | 16:05
Bókaormur
Amazon.com er uppáhaldsvefur hjá mér. Það er ekkert sem er skemmtilegra en að geta skoðað bækur um allt á milli himins og jarðar án þess að fara að heiman. Vefurinn varð enn betri þegar, líkt og í venjulegum bókabúðum, ég gat farið að skoða inn í...
30.3.2007 | 09:57
Ótrúlegt!
Þvílík og aðra eins frekju, yfirgang og kvenfyrirlitningu hef ég nú sjaldan heyrt eða lesið um á síðum slúðurblaðanna. Að ritstjórar einhvers blaðs telji sig geta sagt konu hvort hún eigi að vera í ákveðinni tegund af undirfötum eða ekki! Allt í þeim...
29.3.2007 | 10:12
VG og D í eina sæng?
Mikil umræða hefur spunnist um bloggfærslu Péturs Gunnarssonar um orðróm um að Sjálfstæðisflokkurinn sé í viðræðum við Vinstri-Græna. Pétur segist hafa heimildir fyrir því að Steingrímur hafi leitað til Geirs, en talsmenn VG Árni Þór og Hlynur Hallsson...
29.3.2007 | 09:39
Undirskriftasöfnun vonbrigði
Framtíðarlandið var að ljúka undirskriftarsöfnun sinni. Sjaldan held ég hafi jafn miklu fé verið eytt í undirskriftasöfnun og árangurinn var 8.169 nöfn. Til samanburðar söfnuðust 32.044 undirskriftir um að DV endurskoðaði ritstjórnarstefnu sína. Alls...
27.3.2007 | 09:29
Munu fylgjast með?
Erindi mitt til Vestmannaeyjabæjar um hvenær verð á skólamáltíðum o.fl. verði lækkað í samræmi við lækkun á virðisaukaskatti og vörugjöldum var tekið fyrir á fundi skólamálaráðs þann 20. mars sl. Erindið var afgreitt á eftirfarandi máta: Forsendur þess...