Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Að gefnu tilefni...

þá vil ég benda á grein sem ég skrifaði fyrir stuttu sem hét Verða innflytjendur bestu vinir eldri borgara?  Í greininni fjalla ég um framtíð Evrópu og aldursdreifingu íbúa eftir um 40 ár.  Samtök atvinnulífsins virðast hafa verið að velta sömu hlutum...

Skírlífi virkar bara ekki

Í stjórnartíð George Bush, forseta Bandaríkjanna, hefur stefnan í kynfræðslu barna og unglinga verið “Skírlífi” eða á einfaldri íslensku: Að gera það ekki. Árlega leggur alríkisstjórnin fylkjunum til 176 milljónir dollara til verkefna sem...

Konur til valda?

Mona Sahlin segir að það þarf konu til að koma jafnaðarmannastjórn að völdum.  Meinar hún ekki að það þurfti að koma jafnaðarmönnum frá völdum til að konur fengju tækifæri til að stjórna jafnaðarmönnum á Norðurlöndunum? Danskir jafnaðarmenn hafa þurft að...

Kastljósið í gær

Fulltrúar flokkanna sem halda landsfundi sína um helgina, Ragnheiður og Kristrún mættust í Kastljósinu í gær.  Einhvern veginn svona upplifði ég þetta: Ragnheiður reyndi að tala, og Kristrún greip stöðugt fram í.  Ragnheiður talaði Ingibjörgu Sólrúnu...

Ofbeldi gegn börnum

Tvær fréttir um alvarlegt ofbeldi gegn ungum börnum vakti athygli mína og óhug.  Annars vegar var um litla fjögurra ára gamla stúlku sem hafði verið lokuð inn í ísskáp af föður sínum þar til hún missti meðvitund og hins vegar morð á nýfæddu barni sem var...

Helmingur óákveðinn

Blaðið var að birta enn eina könnunina sem sýnir að VG er að fatast flugið.  Fylgið er greinilega komið undir fylgi Samfylkingarinnar.  Sjálfstæðismennirnir eru allir búnir að ákveða sig, - en óákveðna fylgið tvístígur enn.  Það var athyglisvert að...

Hvalveiðar og Bretar

Í frétt á visir.is er sagt frá því að hvalverndunarsamtök í Bretlandi hvetja fyrirtæki og neytendur til að kaupa ekki fisk frá Granda hf. Ástæðan er að Grandi hf. er í samstarfi við Hval hf. um geymslu á hvalkjöti. Um 20% af öllum útflutningstekjum...

Verða innflytjendur bestu vinir eldri borgara?

Í tilefni 50 ára afmælis Evrópusambandsins var tímaritið Newsweek með sérstaka umfjöllun um Evrópu. Í greininni The Golden Moment eftir Andrew Moravcsik, forstöðumann European Union Program við Princeton háskóla er m.a. fjallað um íbúaþróun í Evrópu og...

1-0 fyrir Íran

Forseti Írans skoraði á síðustu mínútunum með því að sleppa bresku sjóðliðunum nánast fyrirvaralaust, láta taka mynd af sér þar sem hann grínaðist við þá og gaf þeim nammi. Blair virtist gera sér ágætlega grein fyrir þessu þegar hann stóð fyrir utan...

Drottningin flott

Ánægjulegt að umræðan um hvernig við getum sjálf haft áhrif á útblástur gróðurhúsalofttegunda er farin hafa áhrif svona víða.   Svo, - ef maður verður að fljúga mikið líkt og Kalli og Ómar neyðast til þá er alltaf hægt að kaupa sér...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband