Bókaormur

Amazon.com er uppáhaldsvefur hjá mér.  Ţađ er ekkert sem er skemmtilegra en ađ geta skođađ bćkur um allt á milli himins og jarđar án ţess ađ fara ađ heiman.  Vefurinn varđ enn betri ţegar, líkt og í venjulegum bókabúđum, ég gat fariđ ađ skođa inn í bćkurnar.  En ekkert er fullkomiđ, ekki einu sinni Amazon.  

´Recommendations´ pirra mig óendanlega.  Ég hef veriđ í heimsókn og skođađ fullt af bókum um međgöngu og af einhverri ástćđu, ţegar ég kem nćst er forsíđan full af bókum um međgöngu og fćđingu.  Trúiđ mér! Móđir međ nýfćtt barn hefur engan áhuga á einu eđa neinu sem varđar fćđingu og međgöngu!  

En eftir ađ hafa setiđ á rúmstokknum hjá mér einn morguninn og skođađ bókahrúguna á náttborđinu, undir náttborđinu og rúminu ţá held ég ađ ţeir muni aldrei ná markmiđi sínu um ađ gefa mér góđ međmćli.  Hér kemur listinn (ekki ritskođađur, eins og ég gruna alltaf fólkiđ sem segist bara lesa Vonnegut eđa Laxness):
  • Prime Time e. Liza Marklund.  Ýkt góđur sćnskur rithöfundur, skrifar um blađamanninn Annika Bengtzon
  • The further observations of Lady Whistledown e. J. Quinn, S. Enoch, K. Hawkins og M. Ryan. Fjórar stuttar ástarsögu sagđar af Lady Whistledown.
  • Bad Men e. John Connolly. Flottur thriller međ yfirnáttúrulegu ívafi. 
  • Catherine de Medici e. Leonie Frieda. Ćvisaga frönsku drottningamóđurinnar og einnar alrćmdustu konu mannkynssögunnar.
  • Dansađ viđ engil e. Ĺke Edwardson.  Glćpasaga sem gerist í London og Gautaborg, en ekki eins góđ og Wallander.
  • Darkly dreaming Dexter e. Jeff Lindsay.  Flottur Dexter.
  • Italy e. Eyewitness Travel Guides.  Allt um Ítalíu.
  • The Barbed Coil e. J.V. Jones.  Ein flottasta science fantasy bók sem ég hef lesiđ.  
  • Dordogne e. Berlitz.  Um Dordogne hérađ í Frakklandi.
  • Wintersmith, Thud og the Amazing Maurice and his Educated Rodents e. Terry Pratchett.  Uppáhaldshöfundurinn.
  • Islam – the Straight Path e. John L. Esposito.  Bók um Islamstrúnna.  Veit núna ađ Múhammeđ var ekki bara trúarleiđtogi heldur pólitískur og hernađarlegur snillingur sem sameinađi Saudi Arabíu.
Aumingja Amazon.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

BÓKAORMURINN ćtti nú ekki ađ vera í vandrćđum međ ađ grafa göng á milli lands og Eyja. Ég ţarf ađ verđa mér úti um ţessa Ítalíubók, ţví ég var ađ kaupa vikuferđ til Rómar MEĐ SYNI MÍNUM, bara svo allt bloggsamfélagiđ viti ţađ. Fröken Marklund er jette kjul. Búinn ađ fara um nánast allt Frakkland mörgum sinnum en ţó aldrei komiđ til Dordogne. Franskur vinur minn, arkitekt sem talar íslensku, býr ţar skammt fyrir norđan. Frans mitt uppáhaldsland en mér finnst ţó ítalskan hljómfegurri en franskan. Ţekki margt fólk sem játar íslam, bćđi karla og konur, og ţađ er langt ţví frá öfgafyllra en íslenskir stóriđjusinnar.

ES. Ég verđ allra karla elstur, samkvćmt nýjustu fréttum, enda varđ afi kallinn 100ára og gerđi allt sjálfur til dauđadags, eldađi og ryksaug. Karlrembusvínin ćttu ađ taka sér hann til fyrirmyndar! 

Steini Briem (IP-tala skráđ) 30.3.2007 kl. 18:25

2 Smámynd: Eygló Ţóra Harđardóttir

Endilega náđu ţér í ţessa bók.  Ađ mörgu leyti skemmtilegri en guidarnir frá Lonely Planet, meira af kortum og myndum.  Róm er ćđisleg og ég ćtla svo sannarlega ţangađ aftur.

En ég ćtla til uppáhaldslands ţíns í sumar, - ekki langt frá Dordogne, kallađ Perigord.  

Eygló Ţóra Harđardóttir, 30.3.2007 kl. 19:11

3 Smámynd: Einar Sigurjón Oddsson

Recommendations: (hehe)
Capitalism and Freedom - Milton Friedman
Fountainhead - Ayn Rand
Atlas Shrugged - Ayn Rand
Footprints of God - Greg Iles

Allt saman frábćrar bćkur sem allir ćttu ađ lesa. 

Einar Sigurjón Oddsson, 6.4.2007 kl. 05:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband