Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
25.3.2007 | 20:26
Magnað Kastljós
Sunnudagsviðtalið var einstaklega sterkt í kvöld og Eva María sannar enn á ný að hún er einn langbesti sjónvarpsmaður sem við eigum. Það var nokkrum sinnum sem manni vöknaði um auga á meðan viðtalinu við "Baugalínu" stóð. Ég var ótrúlega stolt af kjark...
24.3.2007 | 19:15
Fjármálaráðherra hórumangari?
Fyrsta frétt í kvöld hjá Stöð 2 er nánast eins og framhald af vangaveltum mínu um hvort ríkið megi græða á vændi. Þar kemur fram að ónefndur maður hyggst greiða ríkinu VSK af vændisþjónustu sem hann hefur veitt. Þegar það er búið, ætlar hann að kæra...
22.3.2007 | 17:06
Elizabeth Edwards með brjóstakrabbamein
John Edwards ætlar ekki að hætta baráttu sinni fyrir tilnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar. Þetta var hann að tilkynna nú fyrir nokkrum mínútum, þrátt fyrir að konan hans hafi verið að greinast aftur með brjóstakrabbamein, og nú ólæknandi. ...
22.3.2007 | 09:18
Má ríkið græða á vændi?
Í Alþingi var samþykkt breyting á almennum hegningarlögum hvað varðar kynferðisbrot . Nú er ekki lengur ólöglegt að stunda vændi. Hins vegar er áfram ólöglegt fyrir þriðja aðila að græða á vændi. Maður hringdi inn á Bylgjuna í gærmorgunn og spurði: Má...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.3.2007 | 12:46
Ísland í BBC
BBC virðist vera farið að sýna Íslendingum aukinn áhuga. Allavega fannst mér það eftir að hafa fyrst rekist á grein á bbc.co.uk um vilja Íslendinga, Norðmanna, Svisslendinga og íbúa Liechtenstein til að vera fyrir utan ESB og svo hlustað á frétt á...
21.3.2007 | 08:24
Slæmt, slæmt, slæmt!
Kristinn Björnsson, fyrrum forstjóri var í Kastljósinu í gær . Viðtalið byrjaði illa og varð bara verra og verra. Hver ráðlagði honum eiginlega að fara í viðtal og útskýrði ekki fyrir honum undirstöðuna í PR-fræðum? Maður réttlætir ekki, heldur biðst...
20.3.2007 | 16:16
Erfitt að vera jafnaðarmaður
Mona Sahlin, nýr formaður sænskra Jafnaðarmanna tókst á við sænska forsætisráðherrann og hægri manninn Fredrik Reinfeldt í sjónvarpinu í gærkvöld. Líkt og oft áður var fyrst og fremst talað um atvinnu og skatta. Í Dagens Nyheter segir að Fredrik...
20.3.2007 | 09:58
Í meðaltalinu
Ég sé að við hjónin erum bara í meðaltalinu í barneignum. Við eigum tvær stelpur, eina sex ára og eina 7 mánaða = 2,0 . Að auki fengum við okkur kött um leið og sú yngri fæddist þannig ég ætla að dirfast að hækka mig upp í 2,07 með kettinum . Ég var...
20.3.2007 | 09:11
Hryllilegt!
Það sló um mig óhugnaður að heyra af árásinni á Hótel Sögu um helgina. Þrátt fyrir að maður viti að flestar nauðganir eru svokallaðar kunningjanauðgangir (sérstaklega þær sem eru ekki kærðar) eru alltaf hryllilega óhugnalegt að heyra af einmitt svona...
17.3.2007 | 19:25
Björgum breskum kusum
Country Living , uppáhaldstímaritið mitt, hefur hafið baráttu til að bjarga breskum landbúnaði og landslagi. Átakið heitir Fair trade for british farmers og byggist á að aðeins 18% breskra neytenda velja að kaupa breskar landbúnaðarvörur. Afleiðingin...