Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
30.4.2007 | 19:57
Bleiku spurningarnar
Ég er einkar góð í bleiku spurningunum í Trivial Pursuit. Svo góð að ég og maðurinn minn höfum verið ósigruð í töluverðan tíma í þess ágæta spili í fjölskyldupartýum nánast frá því að við hófum sambúð. Verkaskiptingin er mjög einföld og góð. Ég svara...
28.4.2007 | 11:51
Jónína frábær!
Jónína Bjartmarz mætti í Kastljósið í gærkvöldið og hreinlega rúllaði Helga Seljan upp. Ég held að hver einasti Framsóknarmaður í landinu hafi verið einkar stoltur af frammistöðu hennar. Ég hef áður talað um fréttamennskuna hjá 365 miðlunum, þar sem...
28.4.2007 | 11:43
Kosningaskrifstofan opnuð
Framsóknarmenn opnuðu kosningaskrifstofuna sína á fimmtudagskvöldið, grilluðu heilt lamb fyrir gesti og gangandi og skemmtu sér alveg feiknarvel. Um leið vorum við að opna höfuðstöðvar Framsóknarflokksins í Eyjum (útibúin má svo finna á víð og dreif um...
25.4.2007 | 09:49
Ágætis borgarafundur
Ég horfði á borgarafundinn í sjónvarpinu í gær um félag- og menntamál. Greinilegt er að stjórnendurnir og gestirnir eru að slípast í þessu fundarformi. Mér fannst sérstaklega gaman að fylgjast með seinni hlutanum um menntamál. Þorgerður Katrín var...
23.4.2007 | 09:03
Léttust um 25%
Fólk er að þyngjast, og það sem er einna alvarlegast er að börnin okkar eru að þyngjast mjög mikið. Gildir þetta hér á Íslandi og í öllum hinum vestrænum ríkjum. Ástæðan er einföld, - við erum að hreyfa okkur minna og borða meira og þá sérstaklega af...
22.4.2007 | 10:51
"Niðurskurður" á Landspítalanum??
Tómas Zoëga, yfirlæknir á geðdeildinni á Landspítalanum, sagði í kvöldfréttunum að baðherbergið sem sjúklingur var lagður inn á væri fyrir neðan allar hellur. Af hverju var hann þá að leggja sjúklingana þarna inn í heila tvo daga? Jú, vegna þess að hann...
21.4.2007 | 21:45
Æsifréttin um BUGL
Fyrirsögn Fréttablaðsins í morgun var Metbiðlistar á Barna- og unglingageðdeild Landspítalans . Í greininni var talað við móður geðfatlaðs barns og yfirlækni á BUGL. Fréttin var á margan hátt dæmigerð fyrir þann æsifréttastíl sem virðist einkenna...
21.4.2007 | 08:34
Nei við kosningum um skoðanakannanir!
Í dag eru þrjár vikur til kosninga og því ágætt að staldra við og íhuga um hvað kosningabaráttan hefur snúist um hingað til. Helsta umræðuefnið í fjölmiðlum við stjórnmálamenn virðast vera skoðanakannanir. Guðni Ágústsson var í viðtali á www.mbl.is og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.4.2007 | 08:07
Sarko leiðir, Sego næst
Frakkar kjósa nýjan forseta á sunnudaginn og formlegri kosningabaráttu er lokið. BBC er með heljarins úttekt á viðhorfum Frakka til frambjóðendanna og ég hef að sjálfsögðu ekkert annað að gera en að velta mér upp úr kosningum í öðrum löndum :) Nicolas...
19.4.2007 | 17:43
Sumardagurinn fyrsti í Eyjum
Sólin skín í Vestmannaeyjum, fjölskyldan er búin að fara í skrúðgöngu, kíkja á ljósmyndasýninguna hans Sigurgeirs og ég bakaði svo vöfflur. Á meðan flakaði maðurinn nokkra þorska auk þess sem við erum að velta fyrir okkur hvað væri best að gera við...