Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Prófkjör 2009 og 2007

Fréttablaðið fjallar um að nokkrir þingmenn hafi ekki skilað inn yfirlýsingu til Ríkisendurskoðunar vegna prófkjara fyrir Alþingiskosningarnar 2007, og þar á meðal hafi verið ég. Ríkisendurskoðun óskaði eftir þessum upplýsingum við alla þátttakendur, og...

Vissi ekkert um gengislán!

Mikil umræða hefur verið í samfélaginu um lögmæti gengistryggðra lána. Hagsmunasamtök heimilanna hafa ítrekað bent á að þessi lán kunni að vera ólögleg og talsmaður neytenda skrifaði hæstv. efnahags- og viðskiptaráðherra bréf þann 23. október þar sem...

Kjördæmi og á landsvísu

Marinó Njálsson heldur áfram að rýna í niðurstöður kosninganna , og nú með því að taka atkvæðamagn greitt flokkum í kjördæmum og á landsvísu. Ég tek heilshugar undir lokaorðin hans, - við verðum að koma okkur að verki til að tryggja velferð...

Engar hugsjónir?

Niðurstöðurnar í sveitastjórnarkosningunum er sláandi. Skilaboðin eru skýr: Kjósendur eru reiðir og ósáttir við starfandi stjórnmálaflokka. Stór hluti kjósenda er að safna saman stjórnmálaflokkum og stjórnmálamönnum undir einn hatt sem heitir...

Merkilegar kosningar

Við Framsóknarmenn erum sátt í Suðurkjördæmi. Á Suðunesjum eru Framsóknarmenn stærstir í Grindavík, ná inn sínum manni í Reykjanesbæ og vantar örfá atkvæði til að ná öðrum manni inn í Sandgerði. Óska ég Bryndísi, Páli, Þórunni, Kristni og Guðmundi...

Gleðilegur dagur!

Það eru margar ástæður til að gleðjast í dag. Gengið verður til kosninga, Hera nær vonandi 2. sætinu í kvöld ;) og eiginmaðurinn á afmæli. Áfram X-B!

Hera áfram

Renndi yfir norrænu síðurnar í morgun. SvD minnist ekki einu orði á okkur, fagnar bara að Portúgal skuli hafa komist áfram, - sem ég skil að vísu ekki alveg. DN er með mynd af Heru á forsíðunni og tekur sérstaklega framm að Hvítarússland og við komust...

Hanna Birna alein í heiminum?

Ég var að fletta Fréttablaðinu í morgun, og rakst á þessa fínu heilsíðuauglýsingu frá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. Stundarhátt sagði ég:"Er Hanna Birna ein í framboði?" Svarið sem ég fékk var:"Þú ert fjórða manneskjan sem spyr að þessu, og enginn af...

Þið eruð í ríkisstjórn.

Þetta er orðið stórundarlegt þegar stjórnarliðar eru farnir að senda frá sér fréttatilkynningu þegar þeir vilja koma einhverju á framfæri við sína eigin rikisstjórn. Ríkisstjórn sem situr í skjóli meirihluta Alþingis, og þar með þingflokks Vinstri...

Hvað með Landsbankann?

Fátt annað hefur verið í fjölmiðlum síðustu sólarhringa en umfjöllun um stefnur, handtökur og málaferli gegn forsvarsmönnum Kaupþings og Glitnis. Enda ekki skrítið, þar sem upphæðirnar eru stjarnfræðilegar og ásakanirnar miklar. En voru bankarnir ekki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband