Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
10.5.2010 | 13:25
Yfirheyrsla yfir verðtryggingunni
Í morgun var haldinn opinn fundur hjá viðskiptanefnd um verðtrygginguna og leiðir til að afnema hana. Fundurinn var haldinn að frumkvæði Framsóknarmanna, í framhaldi af því við lögðum fram lagafrumvarp um leiðir til að afnema verðtrygginguna. Gestir...
8.5.2010 | 10:26
Siðbót eða störf?
Það er auðvelt að tala um siðbót í íslenskum stjórnmálum og viðskiptalífi. Það er auðvelt að segjast styðja breytt vinnubrögð og enga spillingu í stjórnmálum. Raunveruleikinn vill vera flóknari, ákvarðanirnar erfiðari og svörin hvorki rétt né röng. Í gær...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.5.2010 | 07:35
Siðbót í stjórnmálum
Í leiðara sínum í morgun skrifar Ólafur Stephensen um mikilvægi þess að siðvæða íslensk stjórnmál og skrifar: "...flokkarnir, allir í sameiningu, ráðist í siðvæðingarátak í íslenzkri pólitík. Grunnur hefur þegar verið lagður að gegnsæi í fjármálum...
2.5.2010 | 21:29
Vofur og zombies Egils
Í nýlegum pistli á vef Egils Helgasonar kallar hann fólk í stjórnmálaflokkum vofur og zombies sem hlýði skipunum flokka sem vita varla sitt rjúkandi ráð. Í lok pistilsins kallar hann svo eftir að sæmilega skikkanlegt fólk taki sig saman og bjóði fram á...
2.5.2010 | 14:25
Gullkorn vikunnar
Ég var mjög hugsi yfir viðtalinu við Pál Skúlason í tímariti ASÍ og hvet alla til að lesa það. Hér eru nokkur gullkorn: "Við vorum undir erlendu valdi um aldir og höfum eins og margar nýlenduþjóðir fyrirfram neikvæða afstöðu til ríkisins. Við viljum vera...
24.4.2010 | 07:04
Hvað er sparisjóður?
Á fundi viðskiptanefndar í gær var farið yfir stöðu sparisjóðanna eftir að Byr og Sparisjóðurinn í Keflavík höfðu verið teknir yfir af FME. Mjög athyglisvert er að Byr var gert að hlutafélagi á meðan Sparisjóðurinn í Keflavík heldur áfram sem...
23.4.2010 | 06:20
100 ára sögu lokið
Sparisjóður Keflavíkur hefur verið tekinn yfir af FME, ásamt sparisjóðnum Byr. Langri og að flestu leyti farsælli sögu Sparisjóðsins í Keflavík er lokið í núverandi mynd. Innistæður sjóðanna eru öruggar enda tryggðar af ríkisábyrgðinni. Því skiptir mestu...
21.4.2010 | 11:21
Kynjuð hagstjórn 101?
Þetta er nú bara vandræðalegt. Fjármálaráðuneytið er nú búið að gefa tvisvar út þessa fínu bæklinga um kynjaða hagstjórn og skipa sérstakan starfshóp um breytt vinnulag þar sem kynjasjónarmið ættu að vera í heiðri höfð. Svo kemur að skipan starfshóps um...
17.4.2010 | 08:20
Eitthvað breyst?
Ég sit í viðskiptanefnd Alþingis og við erum með til umfjöllunar stór og mikilvæg mál er varða endurskipulagningu á fjármálakerfi landsins. Stefnt er að því að afgreiða frumvarp um fjármálafyrirtæki og vátryggingafyrirtæki á næstunni. Eitt stærsta...
9.4.2010 | 20:10
Kastljós á landsbyggðinni
Það hefur verið einkar ánægjulegt að fylgjast með Kastljósinu á undanförnu. Þar hefur Þóra Arnórsdóttir verið á flakki um landsbyggðina og tekið skemmtileg og áhugaverð viðtöl við fólk við störf. Stundum hefur mér fundist fjölmiðlamenn sækjast aðallega...