Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
23.7.2010 | 15:58
Forsendubrestur verðtryggðra lána?
Sigurður G. Guðjónsson, lögmaður, bendir á áhugaverð atriði í dómi Héraðsdóms á Pressunni vegna verðtryggðra lána. Þar segir hann: "Það er ágætt að fá þennan dóm því hann gefur þá það fyrirheit að ef forsendubrestur verði í samningum þá megi hrófla við...
23.7.2010 | 13:10
Kjarklaus dómari
Héraðsdómur Reykjavíkur bognaði undan þrýstingi frá stjórnvöldum og dæmdi óverðtryggða seðlabankavexti á gengistryggð lán. Síðasta tilraun stjórnvalda, FME, SÍ, skilanefndum bankanna og annarra fulltrúa fjármálakerfisins til að hafa áhrif á dóminn var...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (55)
20.7.2010 | 09:14
Klappað fyrir Björk
Björk Guðmundsdóttir hélt blaðamannafund í gær til að kynna undirskriftasöfnun sem hún hefur hafið gegn kaupum Magma á HS orku. Blaðamannafundurinn var blanda af tónleikum og ræðuhaldi, og var almenningi ekki hleypt inn, bara blaðamönnum. Þrátt fyrir það...
11.7.2010 | 12:16
Sofandi stjórnvöld
Hæstiréttur Íslands felldi tvo dóma þann 16. júní þess efnis að gengistrygging lána væri ólögleg. Málunum hafði verið áfrýjað eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur komist að misvísandi niðurstöðu um lögmæti þessara lána. Viðbrögð stjórnvalda eftir dóm...
25.6.2010 | 10:47
Viljum við afnema verðtryggingu?
Í stjórnarsáttmálanum kemur fram að draga eigi úr vægi verðtryggingar og stjórnarandstaðan hefur að stærstum hluta tekið undir þessi markmið stjórnarflokkanna. Í því ljósi lagði þingflokkur Framsóknarmanna fram frumvarp um að setja skyldi 4% þak á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.6.2010 | 13:31
Axlar enginn ábyrgð?
Gylfi Magnússon segir að ríkið eigi á hættu að tapa hundrað milljörðum króna ef niðurstaðan verður sú að vextir af lánunum séu í samræmi við það sem fram kemur í lánasamningum gengistryggðra lána. Ég spyr hvar hefur Gylfi Magnússon verið undanfarna...
23.6.2010 | 07:05
Almennra aðgerða er þörf
"Í vikunni kemur Alþingi Íslendinga saman á ný. Helstu verkefni þingsins verða að vera aðgerðir til bjargar heimilunum í landinu. Hér dugar ekkert fum og fát, doði eða seinagangur líkt og einkennt hefur aðgerðir núverandi ríkisstjórnar." Þetta skrifaði...
17.6.2010 | 09:50
Frekar um dóma Hæstaréttar.
Ég held að ansi margir séu núna á fullu að reyna að átta sig á því hvað dómar Hæstaréttar frá því í gær þýða í raun. Ég vil benda á tvær bloggsíður með mjög áhugaverðum pælingum, annars vegar Gísli Tryggvason og hins vegar Marinó Njálsson . Alltaf jafn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.6.2010 | 16:47
RÉTTLÆTI!
Hæstiréttur var að dæma gengistryggingu lána ólögmæta. Tilfinningar mínar eru á þessari stundu að það er í raun til réttlæti! Alltof, alltof lengi hefur hallað of mikið á lántaka gagnvart lánveitendum í íslensku samfélagi. Með þessum dómi er vonandi...
15.6.2010 | 07:43
Helgi Hjörvar skrifar!
Í Fréttablaðinu í morgun er grein eftir Helga Hjörvar sem heitir Sanngjarnar skuldaleiðréttingar . Ég ætla að leyfa mér að birta hana orðrétt og fagna því heit og innilega að svona skrifi formaður efnhags- og skattanefndar og einn af framámönnum...