Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
28.2.2007 | 13:08
Er nóg ađ segjast vera umhverfisverndarsinni?
Á forsíđu Morgunblađsins um síđustu helgi mátti sjá merki Sjálfstćđisflokksins, hinn bláa fálka, málađan grćnan. Ţessa tilraun međ nýjan lit má rekja til ţeirra Illuga Gunnarssonar og Guđlaugs Ţórs Ţórđarsonar en ţeir hafa veriđ ađ máta sig viđ nýja...
27.2.2007 | 15:39
Cheney heyrđi búmmm
Reynt var sprengja síđasta haukinn í ríkisstjórn Bandaríkjanna í Afganistan nú rétt áđan. Árásarmađurinn sprengdi sjálfan sig í loft upp fyrir utan herstöđ Bandaríkjamanna í Bagram, Afganistan á međan varaforsetinn Dick Cheney var innandyra. Ekki er...
27.2.2007 | 14:07
"Schizo" kjósendur?
Fréttablađiđ birtir enn á ný skođakönnun um fylgi flokkanna og viti menn, “hástökkvari” könnunarinnar er Framsóknarflokkurinn. Viđ hvorki meira en minna tvöföldum fylgi okkar á milli kannana, - og ég er bara ekkert hissa! Af hverju? Nú, Einar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.2.2007 | 14:04
Namibíu- og Eyjamenn tefla
Mikill kraftur var í skákmönnum á vegum Taflfélags Vestmannaeyja um síđustu helgi. Ekki var nóg ađ tefla sólarhrings maraţonskák, um 1050 skákir og safna á ţriđja hundrađ ţúsund króna heldur var fariđ beint eftir á í ađ tefla viđ tvo skóla í Namibíu....
26.2.2007 | 15:18
Og Óskarinn fćr...
Óskarsverđlaunin voru afhent í gćr og aldrei ţessu vant horfđi ég ekki á ţau. Allajafna hafa ţau veriđ á viđ Eurovision hjá mér, - allt skipulagt fyrir ađ vaka um nóttina og helst byrjađ á pre-Óskarsverđlaunaţáttum ţar sem er fjallađ um myndirnar og svo...
25.2.2007 | 13:56
Frjálslyndir karlar II
Fyrir nokkrum dögum var ég ađ velta fyrir mér frambođslistum Frjálslynda flokksins. Taldi ég ađ nokkuđ góđar líkur vćru á ađ allir listar flokksins yrđu leiddir af körlum. Sigurjón Ţórđarson hefur greinilega tekiđ eftir umrćđunni um hlutfall kvenna í...
25.2.2007 | 13:39
Björk gengin í Samfylkinguna
Var Björk Vilhelmsdóttir ekki á lista Samfylkingarinnar fyrir síđustu sveitarstjórnarkosningar? Allavega hét frambođiđ ţar sem hún sat í fjórđa sćti S- Listi Samfylkingarinnar. Ţarna var greinilega veriđ ađ plata inn á Reykjavíkurbúa óháđa manneskju,...
24.2.2007 | 21:34
Styrkja háskólasetur um land allt
Gaman var ađ lesa ađ Kristin Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, talar ekki bara um ađ styrkja skólann í Reykjavík heldur líka háskóla- og frćđasetur skólans á landsbyggđinni. Ţegar hefur orđiđ sprenging í möguleikum fólks á ađ vera í framhaldsnámi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.2.2007 kl. 13:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
23.2.2007 | 15:57
Blogg og pólitík
Pétur Gunnarsson, Hux-ari međ meiru , veltir fyrir sér ađferđafrćđi Samfylkingarinnar í kosningabaráttunni fyrir Alţingiskosningarnar og ţar á međal í bloggheimi í pistli sínum Samrćmdur spuni . Ţar skrifar Pétur: "Samfylkingin er komin langt á undan...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
23.2.2007 | 10:44
Má bjóđa kúluskít og blóđbergsdrykk?
Mikiđ fannst mér ţessi frétt vera áhugaverđ. Ţarna eru nemar í Listaháskóla Íslands í samstarfi viđ íslenska bćndur um vöruţróun, og eru ađ leita sameiginlega ađ leiđum til ađ auka verđmćti framleiđslu bćndanna. Geita- og blóđbergsdrykkirnir hljómuđu...