Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
7.3.2007 | 10:44
Frćđsla virkar
Í nýlegum tölum frá Landlćknisembćttinu kemur fram ađ fóstureyđingum hefur fćkkađ hér á landi síđustu fimm ár. Skv. fréttinni er ástćđan talin vera aukin frćđsla og forvarnir. Ţetta er alveg frábćrt ađ heyra. Ég hefđi haft mjög gaman af ţví ađ sjá...
5.3.2007 | 11:30
Morgunhaninn í morgun
Var hjá Jóhanni Haukssyni í Morgunhananum á Útvarpi Sögu í morgun. Rćddi ţar međal annars auđlindamáliđ sem mikiđ hefur veriđ í umrćđunni um helgina. Hćgt er ađ hlusta á ţáttinn hér .
4.3.2007 | 14:48
Framtíđarsýn Geirs
Í Silfri Egils í dag var Sigurđi Kára Kristjánssyni, Sjálfstćđismanni og alţingismanni, bent á hina einstöku framtíđarsýn Sjálfstćđisflokksins í stóriđjuuppbyggingu. Hún er ađ innan 10 ára verđi starfandi hér sex stór álver. Stađsetningarnar verđa...
3.3.2007 | 13:49
Á skítugum skónum
Í viđtali viđ Fréttablađiđ ásakar varaformađur Sjálfstćđisflokksins okkur Framsóknarmenn um ađ hafa engar hugsjónir. Ţar segir hún ađ eina ástćđan fyrir ţví ađ viđ erum ađ berjast fyrir auđlindaákvćđinu eru prósentustig í skođanakönnunum eđa kosningum. ...
2.3.2007 | 17:08
Allir í bíó!
Samfylkingin ćtlar ađ bjóđa öllum í bíó á sunnudaginn (vćntanlega á međan húsrými leyfir). Hún vill ađ ţjóđin sjái hina stórgóđu heimildarmynd, An inconvenient truth međ Al Gore. Ég mćli eindregiđ međ ađ ţeir sem hafa ekki enn séđ hana drífi sig í bíó. ...
2.3.2007 | 15:24
Svik Sjálfstćđismanna II
Í janúar skrifađi ég pistil sem hét Svik Sjálfstćđismanna ţar sem ég fjallađi um ágreining stjórnarflokkanna um hvort setja eigi inn í stjórnarskrá ađ sjávarauđlindir eru ţjóđareign. Ţessi ágreiningur hefur bara ágerst á undanförnu og er ađ mínu mati ein...
2.3.2007 | 14:08
FlyMe međ Sterling?
Ég flaug međ Sterling síđastliđiđ sumar og hef síđan ţá fengiđ fréttabréf međ tilbođum og ţess háttar. Í dag fékk ég bréf frá sjálfum forstjóranum, Almari Erni Hilmarssyni. Hann býđur mér flug međ Sterling, jafnvel frítt, ef ég átti bókađ flug međ nú...
1.3.2007 | 16:52
Myndavélar um borđ?
Ég velti fyrir mér hvort ţetta opni fyrir möguleika á ađ vera međ myndavélar um borđ í skipum, í stađ veiđieftirlitsmanna? Gaman vćri ađ vita hvort sé dýrara...
1.3.2007 | 15:13
Baráttan um svefninn
Síđustu vikurna höfum mađurinn minn og ég átt í stríđi viđ 6 mánađa gamla dóttur okkar. Stríđiđ gengur út á ađ fá hana til ađ sofna sjálf. Hernađartaktíkin nefnist Ferber-ađferđin og virđist viđ fyrstu sýn ganga út á ađ vera vond viđ barniđ. Svona...
1.3.2007 | 13:05
1 atkvćđi - 1 mađur?
Í drögum ađ ályktunum sem lagđar verđa fyrir á flokksţing Framsóknarflokksins núna um helgina er lagt til ađ breyta kosningalöggjöfinni. Markmiđ breytinganna á ađ vera ađ tryggja viđ kosningar til Alţingis persónukjör og vćgi kjósenda viđ röđun á lista...