Björk gengin í Samfylkinguna

Var Björk Vilhelmsdóttir ekki á lista Samfylkingarinnar fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar?  Allavega hét framboðið þar sem hún sat í fjórða sæti S- Listi Samfylkingarinnar.  Þarna var greinilega verið að plata inn á Reykjavíkurbúa óháða manneskju, - sem þurfti heilt ár til að íhuga hvort hún ætti einhverja samleið með hinum á listanum. 

Kannski er það táknrænt að hún gengur í Samfylkinguna á ársfundi kvennahreyfingar flokksins þar sem það hefur þurft að ýta út köllunum (Degi og Stefáni) í borgarstjórnarflokki Samfylkingarinnar til að hún gæti hugsað sér að ganga í hann? 

 


mbl.is Björk Vilhelmsdóttir gengin í Samfylkinguna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Nöldur.

Steinn E. Sigurðarson, 25.2.2007 kl. 14:34

2 identicon

Mun betra en að ganga í barndóm.

Steini Briem (IP-tala skráð) 28.2.2007 kl. 07:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband