Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.2.2007 | 17:28
Skák bara fyrir stráka?
Á föstudaginn ćtla ungir skákmenn í Taflfélagi Vestmannaeyja ađ reyna ađ tefla samfleytt í 24 klst í fjáröflunarskyni. Taflfélagiđ hefur stađiđ fyrir mjög öflugu starfi í Eyjum og margir af bestu skákmönnum landsins á aldrinum 6-13 ára er frá...
22.2.2007 | 16:24
Vald fólksins
Ţađ hefur veriđ áhugavert ađ fylgjast međ blogginu og pólitíkinni á undanförnu um fyrirhugađa klámráđstefnu. Fréttin var ekki fyrr farin í loftiđ en ađ allt ćtlađi bókstaflega ađ verđa vitlaust á blogginu. Menn kölluđu eftir ađgerđum og ályktanir fóru...
22.2.2007 | 11:47
Frjálslyndir karlar
Frjálslyndi flokkurinn virđist vera ađ klára listana sína fyrir Alţingiskosningarnar. Athygli vekur ađ eftir ađ Margrét Sverrisdóttir yfirgaf skútuna er eins og frjálslyndu karlarnar hafi bara gefist upp á konum. Allavega virđast ţeir ćtla ađ skipta...
20.2.2007 | 22:30
Hver stal trjánum?
Varla hefur ţađ veriđ Trölli, enda var hann meira í ađ stela jólunum og eins og einu jólatréi. En ađ öllu gamni sleppt ţá hefur ţađ veriđ kunnuglegt ađ fylgjast međ tilburđum Gunnars Birgissonar og verktakafyrirtćkisins Klćđningu viđ ađ verja gjörđir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
19.2.2007 | 20:57
Já, forseti
Skyldi Ólafur Ragnar Grímsson vera ađ íhuga ađ skipa sinn forsćtisráđherra eftir nćstu kosningar? Í Silfri Egils um helgina tjáđi forsetinn sig um skilning hans á stjórnskipulegri stöđu forsetaembćttisins og benti á ađ forsetinn heyri ekki undir neitt...
19.2.2007 | 17:45
Kennslustund í almannatengslum?
Ţađ er áhugavert ađ sjá ađ fyrirtćki telja ástćđu til ađ tilkynna sérstaklega ađ ţeir ćtli ađ lćkka verđ ţegar virđisaukaskattur mun lćkka um nćstu mánađarmót. Umrćđan hefur veriđ ţannig ađ vćntanlega er ástćđa fyrir fleiri fyrirtćki en Skjáinn ađ...
19.2.2007 | 09:55
Ráđherra í 2.604 daga
Valgerđur Sverrisdóttir var ađ ná ţeim áfanga ađ vera sú kona sem lengst hefur setiđ í stól ráđherra hér á landi. Rósa Guđrún Erlingsdóttir , ein af Trúnó konum, veltir fyrir sér í framhaldi af ţessari frétt tilhneigingu talsmanna flokka til ađ hreykja...
18.2.2007 | 16:48
82,9% vilja Íbúđalánasjóđ áfram
Bankar og talsmenn ţeirra innan Sjálfstćđisflokksins hafa lengi haft horn í síđu Íbúđalánasjóđs. Leynt og ljóst hafa bankarnir unniđ ađ ţví ađ koma sjóđnum fyrir kattarnefiđ, allt frá ţví ađ lögsćkja sjóđinn fyrir ESA yfir í nánast niđurgreiđslu (ađ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
18.2.2007 | 13:56
Stoppum bankaokriđ
Jóhanna Sigurđardóttir, ţingmađur Samfylkingarinnar, hefur á undanförnu vakiđ athygli á hversu gífurlega vaxtatekjur og ţjónustugjöld bankanna hafa aukist frá ţví ţeir voru einkavćddir. Á fjórum árum, frá 2002-2006 hćkkuđu vaxtatekjurnar úr rúmum 24...
17.2.2007 | 13:38
Catherine de Medici
Lengi hef ég haft áhuga á ćvisögum kvenna sem höfđu áhrif á sögu mannkyns. Ţćr voru óvanalega margar á sextándu öldinni. Sú ţekktasta er eflaust Elizabeth I Englandsdrottning en samtíma henni voru Mary Tudor , Mary Stuart og Marie of Guise , móđir Mary...