Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Framboð til formanns LFK

Næstkomandi laugardag, 18. ágúst verður haldið í Reykjavík landsþing Landssambands Framsóknarkvenna.  Ljóst er að Bryndís Bjarnason, núverandi formaður LFK, hyggst hætta formennsku. Ég hef því ákveðið að gefa kost á mér til formennsku í LFK. Undanfarin...

Vill Mogginn hengja Sturlu?

Grímseyjarferjan hefur verið fyrsta frétt fjölmiðla að undanförnu eftir að svört skýrsla Ríkisendurskoðunar birtist um kaupin og endurbæturnar á ferjunni. Pólitíkusar og embættismenn hafa spunnið hver um annan þveran, bendandi á hina og þessa sökudólga....

Týnd í Disneylandi?

Madeleine McCann hvarf fyrir nokkru í Portúgal.  Kringumstæðurnar voru þær að að foreldrar hennar voru í fríi ásamt Madeleine og tveimur systkinum hennar.  Kvöld eitt eftir að börnin voru sofnuð röltu þau yfir á veitingastað sem var rétt hjá íbúðinni. ...

Kvíðahnútur í maganum

Ætli það sé ekki ansi margir íbúar sjávarbyggðanna sem séu með kvíðahnút í maganum.  Skv. frétt á Vísisvefnum mun Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra gera grein fyrir ákvörðun sinni um veiðiheimildir á næsta fiskveiðiári á ríkisstjórnarfundi fyrir...

Er landsbyggðin Darfur Íslands?

Öðru hverju berast fréttir af miklum hörmungum í Darfur, héraði í Súdan. Ástæðan fyrir ógnarástandinu er að íbúar Darfur dirfðust að gera kröfu um eðlilega hlutdeild m.a. í olíugróða landsins. Stjórnvöldum og íbúum í öðrum héruðum blöskraði algjörlega...

Reykjanesbær á í GGE

Það virðist vera sem fréttamenn sem talað hafa við Árna Sigfússon, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, viti ekki að Reykjanesbær er hluthafi í Geysir Green Energy (GGE).  Hann er ítrekað spurður um hvernig honum lítist á fyrirtækið og aldrei kemur fram í einu...

Forspá um Geysir Green Energy

Stundum er óþægilegt að sjá pistla sína verða að raunveruleika.  Fyrir nokkrum dögum skrifaði ég pistil um einkavæðingu raforkumarkaðsins í Svíþjóð og spáði því að Geysir Green Energy væri að hugsa sér til hreyfings.  Ekki myndi 15% hlutur ríkisins duga...

Flestir velja að fara í fóstureyðingu

Ég eignaðist yngri dóttur mína fyrir tæpu ári síðan. Meðgangan gekk frekar illa og vegna blæðinga var mér boðið að fara í snemmsónar. Ég sagði já, og hélt að þetta væri svona hefðbundinn sónar til að skoða hvort það væri allt í lagi með fóstrið. Það var...

Ófremdarástand hjá ríkisstjórninni

Fréttir berast af ýmsum vígstöðvum um ófremdarástand í þjóðfélaginu og það virðist bara ekki vera hægt að ná í einn einasta ráðherra skv. fréttatímanum í gærkvöldi hjá RÚV.  Pólskir verkamenn fá aðeins 400 kr. á tímann, og dulbúast sem rafvirkjar og RÚV...

Hryllingssaga af raforkumarkaðinum

Undanfarið hafa ýmsir talað fyrir því að einkavæða orkufyrirtækin. Bent hefur verið á einkavæðingu ríkisbankanna sem fordæmi og þeim rökum haldið fram að með einkavæðingu orkufyrirtækjanna yrði mikill kraftur leystur úr læðingi. Í Svíþjóð hefur hluti af...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband