Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Barnvænni Vestmannaeyjar

Bravó!  Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur ákveðið að lækka leikskólagjöld .  Grunngjaldið á að lækka um 18,3% og munu foreldrar með barn í átta tíma vistun með fæði spara sér 4.480 kr. á mánuði.  Borga núna 26.580 kr. í stað 31.060 kr. áður. Eða um  53.760...

Ekki nógu tilkippilegar?

Fyrir nokkrum árum tóku Flugleiðahótelin sig til og sögðu töluverðum fjölda starfsmanna upp.  Áherslan í uppsögnunum virtist vera á eldri konur, konur sem voru með háan starfsaldur og mikla reynslu. Ástæðan var sögð vera að þær hentuðu ekki þeirri ímynd...

Höfuðsnillingur verkefnastjórnunar

Fátt getur verið meira hressandi og skemmtilegt en að lesa sunnudagsmoggann í morgunsárið.  Gaman hófst með því að Mogginn hreinlega hengdi Sturlu Böðvarsson upp á afturfótunum á forsíðunni og batnaði bara eftir að ég las grein Róberts Marshalls þar sem...

Aumingja Samfylkingin

Fyrir kosningar hafði Samfylkingin uppi stór orð um allt sem hún ætlaði að gera ef hún bara kæmist í ríkisstjórn. Eftir kosningar varð ljóst að það eina sem hún hafði í raun á stefnuskrá sinni var að komast í ríkisstjórn. Fyrir kosningar hafði ég...

Aumingja Össur!

Ægilega hlýtur það að hafa verið erfitt fyrir Össur Skarphéðinsson, ráðherra + ofurpenna og fyrrum einn kröftugasta fulltrúa stjórnarandstöðunnar, að hafa þurft að sitja á strák sínum og svara ekki gagnrýni Sigurðar Kára Kristjánssonar um vatnalögin og...

Sósíalismi Sjálfstæðismanna

Bæjarstjórn Vestmannaeyjabæjar kynnti í síðustu viku ýmsar mótvægisaðgerðir fyrir atvinnulífið vegna niðurskurðar á þorskkvótanum. Heilmikið af tillögunum byggðu á þátttöku ríkissins en bærinn ætlar greinilega að leggja fram sitt. Enda allir vasar fullir...

Af beinskiptum Trabant og sjálfskiptum Mercedes Benz

Ung þýsk stúlka kom fyrir stuttu til landsins til að gæta barnanna minna.  Eftir að hún kom fór hún í banka til að skipta evrum í íslenskar krónur.  Gengið var þá 86,92.  Tíu dögum seinna þurfti hún aftur í bankann til að skipta og var gengið þá 92,86. ...

Bera bankar enga ábyrgð

Fyrir nokkru ruddust bankarnir inn á fasteignamarkaðinn með miklum látum og buðu allt að því 100% íbúðalán og endurfjármögnun á eldri lánum.  Samhliða sífellt hækkandi húsnæðisverði í Reykjavík má ætla að ýmsir hafi spennt bogann ansi hátt. Margir leita...

Er betra að eiga ekki börn?

Þegar börnin fæðast vill daglegt líf flestra foreldra breytast. Nætursvefninn verður 2-3 klst lúrar, maður er rifinn á fætur eldsnemma til að elda morgunmat og horfa á Mikka mús og Bubba (nei, ekki Bubba kóng, heldur Bubbi byggir), stöðugt er verið að...

Skyldi Vigdís einhvern tímann hafa tapað?

Það er gaman að taka þátt í stjórnmálastarfi og keppa að ákveðnum markmiðum og ná þeim. Jafn fúlt getur síðan verið að ná þeim ekki og tapa. Sérstaklega fyrir fólk eins og mig sem gjarnan keppir og hef mikið keppnisskap :) En niðurstaðan er komin og Ólöf...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband