Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
15.2.2011 | 00:44
V/ fréttatilkynningar NBI
Í fréttatilkynningu frá Nýja Landsbankanum (NBI) er því haldið fram ég fari með rangt mál um stöðu og framtíðarhorfur bankans. Því hafna ég alfarið. Á fundi viðskiptanefndar 14. febrúar kom fram að óvissa ríkir um raunvirði eigna bankans, þ.e.a.s. hversu...
13.2.2011 | 12:23
Skýrsla...
Jón Baldvin Hannibalsson segir að vandamál Framsóknarflokksins sé að við höfum ekki skrifað skýrslu þar sem við fordæmum vinnubrögð fyrrum forystumanna flokksins. Það er greinilegt að Jón Baldvin hefur ekki lesið bókanir okkar í skýrslu...
6.2.2011 | 13:21
XD og XS?
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, náði að toga rúman helming þingflokks síns í að styðja Icesave samninginn. Hann talar um ískalt hagsmunamat og ég tel að þar fari Bjarni rétt með. Undir eru gífurlegir hagsmunir, baráttan um flokkinn og...
5.2.2011 | 16:04
Fín ráðstefna!
Ráðstefnan um samvinnu og félagslega hagkerfið tókst með miklum ágætum þrátt fyrir smá tæknilega örðugleika í byrjun (lesist: Microsoft...). Vona ég að allir hafa farið heim fróðari um mikilvægi þriðja geirans í íslensku samfélagi. Hér að neðan eru...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.2.2011 | 22:43
Ráðstefna um samvinnu og félagslega hagkerfið
Á laugardaginn verður haldin ráðstefna um samvinnu og félagslega hagkerfið frá kl. 11-13 að Hverfisgötu 33. Ráðstefnan er öllum opin. Dagskrá: 11.00-11.05 Ráðstefnan sett. Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins. 11.05-11.30 Samvinna og...
28.1.2011 | 17:55
Aumingja Sjóvá
Eigendasaga Sjóvá er búinn að vera hreinn harmleikur síðustu árin, en virðist núna að vera breytast í farsa. Viðskiptanefnd Alþingis fundaði um málið í dag með seðlabankastjóra, ríkisendurskoðanda og fulltrúum Fjármálaráðuneytisins og niðurstaðan...
28.1.2011 | 08:22
Skilaboð frá Eysteini
Árið 1965 gaf Félagsmálaráðuneytið út bækling um stjórnmálaflokka og stefnur þeirra. Þar skrifaði Eysteinn Jónsson, fv. formaður Framsóknarflokksins: "Framsóknarflokkurinn vill byggja upp á Íslandi sannkallað frjálst lýðræðis- og menningarþjóðfélag...
13.1.2011 | 23:14
Landhelgisgæslan á Suðurnes
Ríkisstjórnin hélt nýlega fund á Suðurnesjum þar sem samþykkt var aðgerðaáætlun til að takast á við hið mikla atvinnuleysi sem þar ríkir. Þar var innanríkisráðherra falið að skoða vandlega kosti þess að flytja starfsemi Landhelgisgæslunnar á...
7.1.2011 | 13:20
Sjávarútvegsráðstefna Framsóknarflokksins
Þann 14. janúar kl. 13.00-17.00 á Hverfisgötu 33, Reykjavík 3. hæð verður haldin sjávarútvegsráðstefna flokksins. Ráðstefnan er hluti af endurskoðun á sjávarútvegsstefnu flokksins og mun fjöldi góðra gesta taka þátt. Dagskráin er svohljóðandi: 13.00...
23.12.2010 | 14:23
Gleðileg jól!
Vonandi verða jólin gleðileg og nýtt ár farsælt.