Skilaboð frá Eysteini

Árið 1965 gaf Félagsmálaráðuneytið út bækling um stjórnmálaflokka og stefnur þeirra.

Þar skrifaði Eysteinn Jónsson, fv. formaður Framsóknarflokksins:

"Framsóknarflokkurinn vill byggja upp á Íslandi sannkallað frjálst lýðræðis- og menningarþjóðfélag efnalega sjálfstæðra manna, sem leysa sameiginleg verkefni eftir leiðum samtaka, samvinnu og félagshyggju. Þjóðfélag, þar sem manngildi er metið meira en auðgildi, og vinnan, þekkingin og framtak er sett ofar og látið vega meira en auðdýrkun og fésýsla."

Þessi orð eiga jafnvel betur við í dag en árið 1965.  

Svona þjóðfélag vil ég búa í.

(Þakka Björg Reehaug Jensdóttur kærlega fyrir að hafa komið þessu gullkorni á framfæri við  mig).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband