Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ţórólfur og Nostradamus

Ţórólfur Matthíasson, Háskólaprófessorinn, taldi allt fćri á versta veg ef ekki yrđi gengiđ ađ Icesave I og II. Ćtli Nostradamus geti ekki legiđ rólegur í gröfinni. PS. Afsökunarbeiđnalistinn er sífellt ađ lengjast: Steingrímur, Jóhanna, Ţórólfur, Jón...

Hollenski fjármálaráđherra um Icesave

Hér er tengilinn á ţýđingu á bréfinu frá hollenska fjármálaráđherranum til hollenska ţingsins um nýja Icesave samkomulagiđ. Fastir vextir 3,0 til Hollands, 3,3 til Bretlands fram til lok júní 2016. Greiđsluhlé til júlí 2016, ţak sett á hámarksgreiđslu á...

Hugsjónir og hugrekki

Oft hef ég orđiđ fyrir vonbrigđum međ skort á hugsjónum í stjórnmálum. Ţađ sem hefur sviđiđ sérstaklega undan er hin hávćra krafa um ţađ eigi ekki ađ vera neinar hugsjónir í stjórnmálum. Stjórnmálamenn eigi bara ađ fara í verkin og ljúka ţeim. Ef ţeir...

Saga SA trygginga ehf.

Fyrirtćkiđ Sjóvá Almennar tryggingar hf. sćtti sérstöku eftirliti Fjármálaeftirlitsins á árunum 2008 og 2009 samkvćmt 90. gr. laga nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi, ţar sem félagiđ uppfyllti ekki skilyrđi lágmarksgjaldţols. Samkvćmt drögum ađ...

Einkavćđing raforku

Hörđur Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, var í Sprengisandi í dag. Ţar sagđi hann ađ raforkuverđ hefđi framan af veriđ lágt en tekiđ ađ hćkka um síđustu aldamót. Ástćđan hefđi veriđ, dadada ( lesist : trommusláttur) vegna EINKAVĆĐINGAR í...

Skattar á Rauđa krossinn?

Frjáls félagasamtök hafa aldrei veriđ mikilvćgari en einmitt núna. Ţau sinna frćđslu almennings, efla menningar- og listalíf, inna af hendi margs konar samfélagsţjónustu og halda á lofti málstađ einstakra ţjóđfélagshópa. Dćmi um frjáls félagasamtök sem...

Ótrúlegur Gylfi

Gylfi Arnbjörnsson mćtti brattur í viđtal hjá R2 og tilkynnti ađ ASÍ vćri bođiđ og búiđ ađ vinna međ öllum og hefđi lagt fram tillögur til lausnar efnahagsvandans sem ţjóđin glímdi viđ. Stjórnmálaöflin vćru hins vegar ađ ţvćlast fyrir og litu ekki viđ...

Samvinna um skuldavanda og atvinnu

Mótmćlin á Austurvelli sýna mikla örvćntingu, reiđi og hrćđslu viđ framtíđina. Vandinn er gífurlegur. Viđ stöndum frammi fyrir gjaldţrota bankakerfi, gjaldţrota fyrirtćkjum, gjaldţrota einstaklingum og nánast gjaldţrota ríkissjóđi. Enginn, ég endurtek,...

Hjálpum fyrirtćkjum

Bankarnir segja skv. frétt á RÚV ađ ýmsar hindranir séu í veginum fyrir endurskipulagningu skulda heimila og fyrirtćkja. Mikiđ hefur veriđ rćtt og skrifađ um skuldir heimilanna en minna um skuldir fyrirtćkja, ţá sérstaklega lítilla og međalstórra...

Um atkvćđagreiđsluna

Virđulegi forseti, Viđ munum núna greiđa atkvćđi um hvort ákćra eigi Geir H. Haarde, Árna M. Mathiesen, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur og Björgvin G. Sigurđsson fyrir embćttisbrot í störfum ţeirra sem ráđherrar. Ég er einn af flutningsmönnum...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband