2.7.2007 | 19:28
Reykjanesbær á í GGE
Það virðist vera sem fréttamenn sem talað hafa við Árna Sigfússon, bæjarstjóra Reykjanesbæjar, viti ekki að Reykjanesbær er hluthafi í Geysir Green Energy (GGE). Hann er ítrekað spurður um hvernig honum lítist á fyrirtækið og aldrei kemur fram í einu einasta viðtali að bærinn á í fyrirtækinu.
Því er ekki undarlegt að Árni skuli ætíð lýsa yfir hrifningu sinni á GGE.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
-
adalheidur
-
agnarbragi
-
agnesasta
-
altice
-
annabjo
-
annakr
-
730
-
arniharaldsson
-
beggibestur
-
bet
-
birkir
-
bjarnihardar
-
bleikaeldingin
-
brandarar
-
bryndisisfold
-
bskulason
-
domubod
-
duddi-bondi
-
ea
-
einaroddsson
-
einarsmaeli
-
eirag
-
eirikurbergmann
-
ellertvh
-
erlaei
-
esv
-
eysteinnjonsson
-
feministi
-
fletcher
-
framsokn
-
framsoknarbladid
-
fridjon
-
fufalfred
-
gammon
-
gesturgudjonsson
-
gonholl
-
grjonaldo
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
gullabj
-
gullistef
-
gummibraga
-
gummisteingrims
-
gunnaraxel
-
gunnarbjorn
-
guru
-
gvald
-
hallurmagg
-
hannesjonsson
-
haukurn
-
havagogn
-
hector
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hlf
-
hlini
-
hlynurh
-
hrolfur
-
hugsarinn
-
hugsun
-
hvala
-
id
-
ingo
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonfinnbogason
-
konur
-
kosningar
-
kristbjorg
-
lafdin
-
lara
-
laugardalur
-
liljan
-
maddaman
-
magnusg
-
mal214
-
malacai
-
markusth
-
mis
-
nonniblogg
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
orri
-
partners
-
perlaheim
-
raggibjarna
-
ragnarfreyr
-
reynir
-
rs1600
-
saethorhelgi
-
salvor
-
saumakonan
-
siggisig
-
sigthora
-
sigurdurarna
-
sjonsson
-
skrifa
-
soley
-
stebbifr
-
stefanbogi
-
steinibriem
-
suf
-
sveinbjorne
-
sveinnhj
-
sveitaorar
-
thee
-
thorarinnh
-
thorolfursfinnsson
-
tofraljos
-
toshiki
-
truno
-
valdiher
-
valdisig
-
vefritid
-
vestfirdingurinn
-
vglilja
-
vigfuspalsson
-
thorsteinnhelgi
-
hjolagarpur
-
hallasigny
-
sigingi
-
gattin
-
tbs
-
drum
-
loa
-
matthildurh
-
jari
-
einarbb
-
axelpetur
-
igull
-
arijosepsson
-
audbergur
-
sparki
-
benediktae
-
bjarnimax
-
bjorgjens
-
braskarinn
-
normal
-
skulablogg
-
don
-
kreppan
-
fun
-
kuriguri
-
jonl
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
krissiblo
-
marteinnmagnusson
-
oliskula
-
raggig
-
siggus10
-
valdimarjohannesson
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
totibald
Athugasemdir
Er nú framsókn að hrópa úlfur úlfur, það er nú myndarlegt staff í kringum eignarhaldsfélag Samvinnutrygginga þar sem framsóknarfólk er á spenanum. Mér finnst undarlegt að það sé alveg hætt að fjalla um það mál, kannski hafi einhver háttsettur slegið á puttana hjá einhverjum ?
Sævar Einarsson, 2.7.2007 kl. 20:03
Hvað hafa Samvinnutryggingar með þennan pistil að gera? Í pistlinum er ég að spyrja af hverju er Árni Sigfússon ekki spurður út í eign Reykjanesbæjar í GGE?
Ég skal alveg blogga seinna um að mér finnst mjög eðlilegt að fréttamenn spyrji út í Samvinnutryggingar og hvernig þær hafa verið notaðar, eða misnotaðar til að tryggja sér stórar eignir á borð við Búnaðarbankann og hugsanlega Icelandair.
Og þú verður endilega að segja mér hvaða Framsóknarfólk þetta er sem er á spenanum, - það hefur nú ekki verið mér og mínum til framdráttar að vera Framsóknarmenn, nema síður sé.
Eygló Þóra Harðardóttir, 2.7.2007 kl. 23:20
Aðsendt til vf.is| 23. júní 2005 | 15:15:03
Stöndum vörð um Hitaveitu SuðurnesjaÍ ársreikningi fyrir árið 2004 kom fram að að eigið fé bæjarsjóðs Reykjanesbæjar væri 3,5 milljarðar í árslok. Hér er að sjá þegar stuðst er við eigið fé bæjarins í ársreikningi annars vegar og svo eigið fé hans vegna HS hins vegar í hlutabréfum upp á 5,1 milljarð króna, komi í ljós 1,6 milljarða skekkja í útreikningum sem þýðir að hlutabréf bæjarins í HS sem nemur þessum mismuni a.m.k. er veðsettur vegna lána frá fjármálastofnunum sem hefur þá eftir kokkabókum Þorsteins ríflegt veð fyrir þeim skuldum.
Hér má því áætla að þetta svokallaða nýja verðmat sé í raun hálfvirði eða minna miðað við það verð sem einkavinir Sjálfstæðisflokksins myndu vilja sjálfir fá fyrir hlutabréfin í HS þegar þeir væru búnir að komast yfir þau. Í hvaða hæðum yrðu orkureikningarnir okkar þá? Vegna þessa sem lýst er hér að ofan þurfum við að hafa vara á hvað meirihluti Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ ætli sér með hlut okkar bæjarbúa í HS. Bæjarmálafélag Frjálslynda flokksins í Reykjanesbæ mun standa vörð um hagsmuni Reykjanesbæjar og að óskabarn okkar allra Suðurnesjamanna lendi ekki í gini hákarlanna sem nú þegar eru farnir að bíða eftir bráð sinni.
Baldvin Nielsen, Reykjanesbæ fyrrum félagi í Frjálslynda flokknum
Baldvin Nielsen (IP-tala skráð) 8.7.2007 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.