Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Njósnir á Íslandi?

Wikileaks er magnað fyrirbæri, og stundum virðast atburðir tengdir vefsíðunni og fylgismönnum hennar vera eins og njósnareyfari eftir Tom Clancy eða John le Carré. Ísland hefur komið nokkrum sinnum fyrir á síðunni og las ég þar fyrst um lánasafn...

Af kisusögum...

Ég skemmti mér ágætlega yfir hinum ýmsu bloggum um svokallaða þingketti yfir morgunmatnum og ákvað að skella inn nokkrum linkum lesendum til ánægju og yndisauka. Jónas Kristjánsson, Jóhanna gefur undan sér. Eiríkur Bergmann, Sárir þingkettir og annað...

Jóhanna hissa

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, var í viðtali á R2 í morgunn. Þar lýsti hún yfir mikilli undrun á því að Samtök atvinnulífsins (SA) hefðu sagt sig frá stöðugleikasáttmálanum. Einhvern veginn hafði hún alveg misst af því á fjölda funda með SA að...

Áhugaverðar niðurstöður

Fréttablaðið birti í dag nýja skoðanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna. Fjölmargir líta á skoðanakannanir sem einkunnagjöf, einhvers konar skyndipróf sem gefur til kynna hvernig við munum svo standa okkur í sjálfu lokaprófinu. Ég hef alltaf haft mikinn...

Lesist!

Ég vil hvetja alla til að lesa nýjasta pistilinn hans Marinó Njálssonar ! Þar kemur fram að árið 2001 hafi forveri Samtaka fjármálafyrirtækja skilað inn umsögn um lagafrumvarp um vexti og verðtryggingu. Í umsögninni er bent á að samkvæmt frumvarpinu yrði...

Kjósa um sjávarútveginn?

Nýjasta nýtt er að kjósa eigi um hvort við viljum núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi eða þær tillögur sem svokölluð sáttanefnd um sjávarútveginn á að koma með. Mér finnst þetta persónulega athyglisverð hugmynd. Því vona ég að forsætisráðherra sé ekki að...

Ó,ó - það svíður undan þessu

(Margmiðlunarefni)

Spádómsgáfa Seðlabankans

Á vb.is kemur fram að búferlaflutningar frá landinu á síðasta ári voru umtalsvert meiri en þjóðhagsspá Seðlabanka Íslands gerði ráð fyrir. "...samkvæmt upplýsingum frá Þórarni G. Péturssyni aðalhagfræðingi bankans. Gert var ráð fyrir fækkun eða samdrætti...

Réttaróvissa vegna erlendra lána

Þann 12. febrúar síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem ákvæði lánasamningsins um gengistryggingu voru dæmd ólögmæt þar sem lánið hafi verið veitt í íslenskum krónum. Áður hafði fallið annar dómur við sama dómstól þar sem komist var að...

Slæleg vinnubrögð umhverfisráðherra

Stjórn Samtök sunnlenskra sveitarfélaga samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum þann 12. febrúar kl. 11.00: ,,Stjórn SASS gagnrýnir harðlega þá niðurstöðu umhverfisráðherra að synja aðalskipulagi sveitarfélaganna beggja staðfestingar. Sú niðurstaða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband