Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gylfa er slétt sama!

Gylfi Magnússon, viđskiptaráđherra virđist ćtla áfram ađ krossleggja puttana og vona ađ Hćstiréttur reddi nú málunum fyrir hann. Enginn vilji virđist vera til ađ taka á ţessu stóra vandamáli á heildstćđan máta. Talsmađur neytenda lagđi fram tillögur á...

Bréf Gunnars Tómassonar til ţingmanna

Ég leyfi mér hér međ ađ birta bréf sem Gunnar Tómasson sendi ţann 12. september 2009 um gengistryggđ lán til allra ţingmanna og sendi aftur í dag í tilefni niđurstöđu Hérađsdóms Reykjavíkur í gćr um lögmćti gengistryggingar lána. Ţá ţegar hafđi hann lýst...

Tímamótadómur v/ gengistryggđra lána

Í gćr féll tímamótadómur vegna gengistryggđra lána í Hérađsdómi Reykjavíkur. Ég hvet alla til ađ kynna sér hann og lesa ţótt ég taki hér út sérstaklega lokaorđ rökstuđnings Áslaugar Björginvsdóttur dómara fyrir dómnum: "Samkvćmt vaxtalögum nr. 25/1987,...

Skammsýni stjórnvalda?

Eitt af ţví sem stundum heyrist frá stjórnarliđum er ađ vandi Íslands sé tímabundinn: "Viđ ţurfum ađeins ađ skera niđur í ríkisútgjöldum og hćkka skatta í 2-3 ár og eftir ţađ verđur allt gott aftur." segja ţeir og virđast trúa ţví ađ 2007 komi fljótt...

Svar frá Páli Magnússyni

Ég sendi bréf til Páls Magnússonar útvarpsstjóra sem var nánast samhljóđa pistlinum "RÚV á rangri leiđ". Páll hefur gefiđ góđfúslegt leyfi til ađ birta svar hans viđ spurningum mínum. Menntamálanefnd stefnir jafnframt ađ ţví ađ funda fljótlega um máliđ....

RÚV á rangri leiđ?

Ég sit í menntamálanefnd Alţingis og hef veriđ ađ fylgjast međ ađgerđum RÚV til ađ ná tökum á rekstri félagsins. Í frétt á RÚV.is kemur eftirfarandi fram: „Dagskrárţjónusta í útvarpi og sjónvarpi verđur skert. Umfang Kastljóssins minnkar,...

Samvinna um lausn

Ég fagna ţví ađ fundurinn skyldi vera góđur í kvöld. Ţađ er kallađ eftir samvinnu og samstöđu innan ţingsins, og í ţessu máli verđa allir Íslendingar ađ taka höndum saman og verja ţjóđarhag. Ég verđ ađ viđurkenna ađ mér varđ órótt ţegar ég las frétt í...

Ráđţrota ríkisstjórn?

Samkvćmt Fréttablađinu ţá vill ríkisstjórnin ađ stjórnarandstađan leggi upp samningsmarkmiđin í viđrćđum viđ Breta og Hollendinga. Ráđherrarnir vilja samt ekki viđurkenna ađ núverandi samningar eru ekki nógu góđir og eru ađ reyna ađ spinna ţetta ţannig...

Ţverpólitísk samninganefnd

Formenn SA, Viđskiptaráđs og Samtaka Iđnađarins skrifa mjög góđa grein í Fréttablađinu í morgun. Ţar segir: "Viđ leggjum ţví til ađ Alţingi skipi nýja samninganefnd án tafar sem skipuđ vćri fulltrúum allra ţingflokka. Vel fćri á ţví ađ utanríkisráđherra...

Gleđileg jól!

"Have yourself a merry little Christmas" í útvarpinu, Nigella er elda eitthvađ dýrleg í sjónvarpinu, búin ađ kveikja á kertum og nćr allt ađ verđa tilbúiđ fyrir jólin :) Ég óska öllum nćr og fjćr gleđilegra jóla og yndislegra stunda međ fjölskyldu og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband