Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gefum þorskinum séns, segir Binni

Þetta kalla ég að sýna kjark. Framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar, Sigurgeir Brynjar Krisgeirsson eða Binni, sýnir enn á ný að það segir honum enginn fyrir verkum. Á skip.is er vitnað í grein sem hann ritaði í nýjasta tölublaði Fiskifrétta: ,,Við verðum...

Hver á að draga úr gróðurhúsaáhrifunum?

Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um gróðuhúsaáhrifi n og breytingar á loftslagi heimsins hefur verið mikið í fréttum upp á síðkastið.  Með fréttunum hafa fylgt lýsingar á áhrifum hækkandi hitastigs, þar á meðal bráðnun jökla, hækkandi sjávaryfirborð og...

Ég vil iPhone

Það viðurkennist hér með.  Ég vil fá mér nýjan síma og ekki bara hvaða síma sem er, heldur iPhone.   Yfirleitt er það eiginmaðurinn sem fellur fyrir svona dóti, en í þessu tilviki held ég það verði nauðsynlegt að kaupa tvo ef ekki eiga koma upp...

Bankarnir græða víst á okkur!

Undur og stórmerki gerast enn.  Af einhverri ástæðu komst Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, í Spegilinn til að benda á að ég ásamt öðrum sem teljast til almennings á Íslandi á stóran þátt í hagnaði íslensku bankanna.   Áróðursmaskína bankana hefur...

Fleiri álögur á landsbyggðina?

Lagt er til af starfshópi á vegum Umhverfisráðherra að draga úr svifryksmengun með m.a. lækkun gjalda á "góð dekk" sem eru loftbólu- og grófkornadekk.  Ég skil þessi sjónarmið og tel mikilvægt að dregið verði úr svifryksmengun sem hefur oft verið að...

Geir og þjóðlendurnar

Ég held að margir jarðeigendur sem hafa átt í deilum við ríkið um eignarupptöku á landi sínu  sitji núna og klóri sér í kollinn.    Var sem sagt ekkert að marka þessa eignarupptöku eða þjófnað á landi eins og sumir hafa kallað aðfarir óbyggðanefndar og...

VG gegn Ómarisma

Kolbrún Halldórsdóttir skrifaði stuttan en hnitmiðaðan pistil á heimasíðu sinni um hugmyndir Ómars Ragnarssonar um að endurvekja rúntinn. Þar segir hún: "...Bílar í báðar áttir, á báðar hendur, akandi án markmiðs, hring eftir hring, blásandi og spúandi....

Þöggun MATÍS?

Í nýjasta tölublaði BHM tíðinda skrifar Stefán Aðalsteinsson um aðfarirnar við sameiningu Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, rannsóknarstofnun Umhverfisstofnunar og Matvælarannsóknir Keldnaholti í fyrirtækið Matís ohf. Þar bendir hann á að lítil umræða...

2100 - 59

Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslistann sinn í gær.  Kosið var um tvær tillögur, annars vegar tillögu kjörstjórnar um að utanaðkomandi tæki 3. sætið á listanum og hins vegar tillögu um að færa listann upp og láta...

Virðum leikreglur lýðræðisins!

Stjórn Framsóknarfélags Vestmannaeyja var að álykta í framhaldi af frétt í Blaðinu í morgun. Hér er ályktunin. Hér er hægt að skoða fréttina í Blaðinu, í dag 26.01.2007

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband