Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Spjall í morgunhananum

Var í morgun í þætti Jóhanns Haukssonar, Morgunhaninn á Útvarpi Sögu. Ræddum m.a. prófkjörið, sjávarauðlindina sem þjóðareign, hækkun fargjalda í Herjólfi o.fl. Hægt er að hlusta á viðtalið hér. 

Frúin í Washington

Breyting hefur orðið á valdahlutföllunum í Washingtonborg. Það mátti sjá mjög skýrt þegar George Bush, forseti Bandaríkjanna, hélt stefnuræðu sína á bandaríska þinginu í nótt. Þar stóð nýskipaður forseti fulltrúadeildarinnar, demókratinn Nancy Pelosi,...

Svik Sjálfstæðismanna

Í lítilli frétt á mbl.is segir að ágreiningur sé á milli Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins um hvort setja eigi inn í stjórnarskrá að sjávarauðlindir eru þjóðareign.  Þetta ætti nú ekki að koma á óvart.  Í ræðu sem Geir H. Haarde, þá nýorðinn...

Karlaplott og þúfupólitík

Nóttin er varla liðin fyrr en karlarnir í flokknum, og jafnvel öðrum kjördæmum, eru farnir að lýsa yfir skoðunum sínum á hvernig listi okkar Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi eigi að líta út. Ég vil að eftirfarandi sé alveg skýrt: 1. Öllum félögum í...

Kærar þakkir

Þá er kjördagur runninn upp og kosningabaráttunni lokið.  Á þessari stundu er mér efst í huga innilegt þakklæti til þeirra fjölmörgu sem komið hafa að baráttunni á einhvern hátt allt frá því að hvetja mig til dáða, til þess að setjast við símann, jafnvel...

Enn ein atlagan að landsbyggðinni

Nú hefur Eimskip tilkynnt um hækkun á fargjöldum með Herjólfi, þjóðvegi Eyjamanna.  Verðhækkunin verður yfir 10% og þótti mörgum nóg fyrir.  Eftir hækkunina mun fjögurra manna fjölskylda, á fullu fargjaldi, greiða um 16.000 krónur til að komast fram og...

Nám er hin nýja byggðastefna

Með aukinni tækni og þekkingu hefur krafan um menntun farið hratt vaxandi.  Á meðan menntun umfram grunn- og framhaldsskóla var aðeins í boði á einum eða tveimur stöðum á landinu var landsbyggðarfólki nauðugur einn kostur að rífa sig upp með rótum og...

Verum í fremstu röð

Árið 1991 var Stofnfiskur settur á stofn af Laxeldisstöð ríkissins og Silfurlaxi.  Upphaflega átti fyrirtækið að sinna kynbótum fyrir hafbeit, en fljótlega hófst undirbúningur viðameiri kynbóta fyrir laxeldi.  Strax árið 1995 var Stofnfiskur farinn að...

Fæðist næsta Marel í Nýheimum?

Árið 1977 voru tveir verkfræðingar við Háskóla Íslands farnir að velta fyrir sér hvernig hanna mætti vogir sem hægt væri að nota við erfiðar aðstæður um borð í vinnsluskipum.  Þeir eyddu næstu árum við að þróa hugmyndir sínar og tókst með harðfylgi og...

Silfur Egils

Var í viðtali í Silfri Egils í dag.  Fyrir þá sem misstu af því má horfa á þáttinn hér .

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband