Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.2.2007 | 17:01
Blogg að flækjast fyrir Edwards
Ég fylgist spennt með forkosningunum í Bandaríkjunum. Hillary Clinton hefur verið í miklum metum hjá mér og John McCain er ægilegur nagli sem nær að halda jafnvægi á miðjunni, - og maður verður að fyrirgefa honum fyrir að vera í sama flokki og Bush. ...
12.2.2007 | 13:37
It´s hard to be "umhverfisverndarsinni"
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, frambjóðandi VG í Kraganum, sagði í Silfri Egils að það að vera umhverfisverndarsinni er erfitt. Því myndu skv. henni flestir af hinum "nýju" umhverfisverndarsinnum ekki hafa úthald til að vera raunverulegir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.2.2007 | 20:06
Kvenleg áhrif í dyravörslu...
Ég rakst á frétt í Blaðinu í dag um að Reykjanesbær segist ætla að draga úr ofbeldi og fíkniefnanotkun á veitingastöðum í bænum með því að hvetja til að konur verði ráðnar í dyravörslu o.fl. Ha?? Mér fannst nú frekar ólíklegt að karlkynsdyraverðir ættu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.2.2007 | 19:55
Mogginn skýtur á Geir
Í leiðara Morgunblaðsins í gær var skotið föstum skotum að Geir H. Haarde, forsætisráðherra og ræðu hans á viðskiptaþingi um skattamál. Gagnrýndi leiðarhöfundur að Geir skyldi verja af miklum móð núverandi fyrirkomulag fjármagnstekjuskatts, og það...
9.2.2007 | 16:44
Anna Nicole á alvarlegu nótunum
Anna Nicole Smith er dáin. Hægt er að lesa um þetta á öllum vefmiðlunum í dag og ég sá þetta fyrst hér á moggablogginu í gærkvöldi. Þetta er kona sem var þekkt fyrir að vera fræg og ég skal viðurkenna að ég hef fylgst með henni frá því ég bjó í Svíþjóð...
8.2.2007 | 18:57
Gangi þér vel, Kristinn
Í dag yfirgaf félagi minn, Kristinn H. Gunnarsson, Framsóknarflokkinn. Kristinn er öflugur stjórnmálamaður, fylginn sér, óhræddur við erfið verkefni og skarpgreindur. Hann hefur oft bent á hluti sem hefðu betur mátt fara bæði í samfélaginu og innan...
8.2.2007 | 12:42
Svei ykkur!
Það er einkennilegur siður hjá sumu Samfylkingarfólki, bæði þingmönnum og vannabís, að geta bara gagnrýnt en ekki hrósað þegar vel er gert. Upp á síðkastið hef ég ítrekað orðið vör við þetta hegðunarmynstur hjá fylgismönnum þessa flokks. Þegar eitthvað...
7.2.2007 | 16:53
Drepa konur?
Blaðafulltrúar NASA hafa örugglega óskað þess að þeir hefðu getað verið veikir heima í gær og í dag. Hvernig ósköpunum svarar maður spurningum heimspressunnar um handtöku starfsmanns? Ekki bara hvaða starfsmanns sem er, heldur geimfara sem keyrði alla...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2007 | 20:12
Sigurjón og öndin
Ég ætla að hrósa Sigurjóni Þórðarsyni. Þetta er setning sem mér hefði ekki dottið í hug að ég ætti eftir að skrifa, en í dag átti Sigurjón hrós skilið. Eins og allir góðir varaþingmenn var ég með Alþingisrásina í gangi í dag á meðan ég hóstaði og snýtti...
6.2.2007 | 13:28
Hafnarfjarðarbrandari eða Blaðabrandari!
Elín Albertsdóttir, ritstjórnarfulltrúi Blaðsins fer mikið í leiðara Blaðsins sl. laugardag . Í leiðaranum fjallar hún um skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra: Auknum fellibyljum, þurrkum, flóðum, hitabylgjum og hækkandi...