Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
16.2.2007 | 20:25
Hættan við vasilín
Flugfarþegar hafa á undanförnu uppgötvað að ýmislegt, sem þeir töldu tiltölulega meinlaust vill umbreytast í stórhættuleg efni þegar farið er um flugstöðvar heimsins. Þetta fengu tónlistarmenn í Sinfóníunni að reyna þegar þeir reyndu að komast um borð...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
16.2.2007 | 10:14
Samfylkingin og konurnar
Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar grein í FBL í gær sem hann titlar Konur og Samfylkingin. Í greininni reynir hann að færa rök fyrir því Samfylkingin muni fagna umræðu um jafnréttismál í vor. Ég hefði einmitt haldið að Samfylkingin hefði takmarkaðan áhuga á...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
15.2.2007 | 17:09
O.J. hvað?
Baugsmálið er að verða jafn spennandi og O.J. Simpson réttarhöldin sem heimurinn fylgdist með fyrir nokkrum árum. Fullt af uppákomum, fólki fleygt út úr dómsal og dómarinn farinn að taka virkan þátt í réttarhöldunum. Dómari Ito í LA var nú frekar...
15.2.2007 | 15:51
Græna lestin hans Dofra
Dofri Hermannsson, einn höfunda að Fagra Íslandi eða hinni misheppnuðu stefnumótun Samfylkingarinnar í umhverfismálum, fjallar um lestarsamgöngur á vefsíðu sinni í gær. Í þeim pistli gefur hann sér að ráðherrar Framsóknarflokksins séu að reyna að ná...
15.2.2007 | 11:06
Geir og jafnréttið
Fyrir nokkrum dögum bloggaði ég um ræðu Geirs H. Haarde á viðskiptaþingi og velti þá sérstaklega upp áherslu hans á skattalækkanir fyrir fyrirtæki frekar en ellilífeyrisþega og öryrkja. Nokkrir bloggarar bentu á hvernig Geir skreytti ræðu sína með...
14.2.2007 | 19:34
Hjálmar og Birkir styðja eyjamenn
Hjálmar Árnason og Birkir J. Jónsson, alþingismenn Framsóknar, hafa brugðist hratt og vel við áskorun Vestmannaeyinga um endurskoðun á gjaldskrám ferja, og ekki bara fyrir þá heldur alla eyjamenn sem búa fyrir utan hið svokallaða þjóðvegakerfi. Ályktunin...
14.2.2007 | 12:25
Var í Morgunhananum í morgun
Ég og Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingunni vorum í Morgunhananum hjá Jóhanni Haukssyni. Spjölluðum þar um Vestmannaeyjar, sérstöðu þeirra, samgönguvanda og atvinnumál á landsbyggðinni. Þetta var í framhaldi af utandagsskrárumræðu á Alþingi í gær. Hægt...
13.2.2007 | 18:07
Mörður malar um Náttúruminjasafnið
Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, var í Síðdegisútvarpinu í dag til að tala illa um stjórnvöld og frumvarp menntamálaráðherra um Náttúruminjasafnið . Umsjónarmaður SDÚ missti fljótlega alla stjórn á viðtalinu og Mörður lét móðan mása. Allt...
13.2.2007 | 14:11
Kjalvegur og Sundabrautin
Skv. könnun Fréttablaðsins er meirihluti höfuðborgarbúa andvígur Kjalvegi. Meirihluti landbyggðarbúa er hlynntur því að vegurinn verður lagður. Könnunin sýnir enn á ný að í landinu búa tvær þjóðir. Höfuðborgarbúar sem vilja hafa allt óhreyft og...
12.2.2007 | 17:56
Fylgistap í Fréttablaðinu
Stundum verður maður að velja á milli þess að gráta eða hlæja. Ég hef alltaf verið frekar meira fyrir hláturinn og flissaði því brjálæðislega yfir tilhugsuninni um Valgerði mína og Guðna minn í 2 manna þingflokki sem "...yrði varla þingflokkur sem myndi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)