Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.3.2007 | 15:13
Mogginn hefur upp raust sína
Ég hafði saknað skoðana Morgunblaðsins í auðlindamálinu, en það er gott að sjá að þeir hafa ekki skipt um skoðun. Vil því hvetja fólk til að lesa leiðara Moggans frá því á föstudaginn sem heitir því ágæta nafni Vond niðurstaða. Hafa væntanlega ekki...
17.3.2007 | 14:07
Allt Framsókn að kenna!
Þetta er stefna Samfylkingarinnar í hnotskurn. Nýjasta útspilið var í hádegisfréttunum í dag þegar Anna Kristín Gunnarsdóttir veifaði tölum frá Iðnaðar- og Viðskiptaráðuneytinu um flutning opinberra starfa til og frá landsbyggðinni. Fréttin var kynnt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
15.3.2007 | 11:09
Fjármagn flýr sjávarútveginn
Í Fréttablaðinu í morgunn er lítil frétt um grein sem Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson (Binni), framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum skrifaði í ritinu Þjóðareign. Í greininni skrifar Binni: "Lítill áhugi er eðlilega á að fjárfesta í...
14.3.2007 | 13:41
Sammála Grími!
Grímur Gíslason skrifar pistil á heimasíðu sinni um hvernig Vestfirðingar eru að bregðast við byggðavanda sínum. Ég hef einmitt að undanförnu verið að velta fyrir mér hvort ekki sé kominn tími til að halda baráttufund líkan þeim sem haldinn var á...
13.3.2007 | 13:55
Auðlindaákvæðið markleysa?
Í umræðunni um auðlindaákvæðið hafa ýmsir löglærðir menn stigið fram og haldið því fram að auðlindaákvæðið sé markleysa. Helstu rökin fyrir því eru að hugtakið þjóðareign (þ.a.s. sameign þjóðarinnar) sé ekki til í íslenskum lögum og þar með sé ekki hægt...
10.3.2007 | 20:18
Sænska Melodifestivalen
Svíar halda loka-forkeppni sína í Eurovision eða Melodifestivalen, eins og þeir kalla það, í kvöld. Ég er áskrifandi að Evrópupakkanum hjá Skjánum og ætla að fylgjast með. Þetta eru svona leifarnar af nærri fjögurra ára búsetu í Stokkhólmi. Ég get...
10.3.2007 | 14:26
Gunnar er krútt?
Ég rakst á fyndna frétt á visir.is þess efnis að Gunnar Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, væri nú orðin formlega bókaður sem krútt í fundargerð bæjarráðs. Sú sem bókaði, Guðríður Arnardóttir oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, hefur nú venjulega ekki...
9.3.2007 | 09:54
Froðufellandi framkvæmdastjóri ÞSSÍ
Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ), spilaði út í útvarpi í gær í beinni frá Afríku. Orsök dramans var skýrsla utanríkisráðherra um fyrirkomulag þróunarsamvinnu Íslands. Sjaldan eða aldrei hafa jafn heiftarleg...
8.3.2007 | 16:27
Samkomulag komið!
Frábært. Stjórnarflokkarnir eru búnir að komast að samkomulagi um auðlindaákvæðið, svokallaða. Geir H. Haarde sagði á blaðamannafundinum að þetta ákvæði "hækkar í tign" 1. gr. fiskveiðistjórnunarlaganna og gefur henni mun meira vægi. Ég er líka...
7.3.2007 | 12:37
Hollráð til Samfylkingarinnar
Smá ábending til spunameistaranna í Samfylkingunni, - þetta verðið þið nú að berja á gagnvart VG. Að valið sé einfalt: Ef kjósendur velja VG þá séu þeir í raun að velja Sjálfstæðisflokkinn :) Hlýtur að toga fylgið aðeins upp!...