Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.4.2009 | 22:24
Stríðið gegn Íslandi
Hagfræðingurinn Michael Hudson var í Silfri Egils í dag og sagði Ísland vera undir fjárhagslegri árás. Lánardrottnar landsins ætluðu að gera allt sem þeir gætu til að tryggja að Ísland myndi borga skuldir sem bankarnir stofnuðu til og...
5.4.2009 | 13:04
Dylgjur og aðdróttanir
Ólína Þorvarðardóttir var á Sprengisandi ásamt Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og Tryggva Þór Herbertssyni. Ég held að sjaldan eða aldrei hafði manneskja sem vill kalla sig stjórnmálamann orðið uppvís að öðrum eins málflutningi. Ef þetta er það eina sem...
4.4.2009 | 08:46
Flokksræði gegn lýðræði
Ég fylgdist með umræðunni á þinginu á þingrásinni til um eitt í nótt. Síðustu á mælendaskrá sýndist mér vera Herdís Þórðardóttir. Þar áður var Dögg Pálsdóttir, Jón Magnússon, Birgir Ármannsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Jón Magnússon aftur, Herdís...
3.4.2009 | 11:05
20% leiðréttingin...
Hér eru einföld og góð útskýring á hugmyndafræðinni á bakvið leiðréttingu skulda:
1.4.2009 | 12:20
Bernanke og kosningatrix
Fulltrúar aðgerðarleysis í samfélaginu fara mikinn við að berja niður hugmyndir um aðgerðir til aðstoðar skuldsettum heimilum og fyrirtækjum í landinu. Síðasta útspilið var hreint og klárt skítkast um hagfræðing sem dirfðist að tala fyrir hugmynd um...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
31.3.2009 | 12:16
VG tefur Helguvík
Atvinnuleysi er mikið áhyggjuefni, ekki hvað síst á Suðurnesjum þar sem fjöldi atvinnulausra er nú 14% af íbúum eða um 1900 manns. Þar hafa menn lengi reynt að byggja upp fleiri stoðir undir atvinnulífið, s.s. með fjárfestingu í ferðaþjónustu,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
30.3.2009 | 22:05
Freudian slip?
Stundum verður manni bara á að segja það sem maður meinar.
28.3.2009 | 20:25
Ekki orðlaus...
Ég er nokkuð viss um að Sjálfstæðismenn hringinn í kringum landið óska þess að Davíð Oddsson hefði svona einu sinni orðið orðlaus... Um leið og þeir hugsuðu að þarna hafi allavega 5% fokið í næstu skoðanakönnun.
26.3.2009 | 21:23
Steingrímur J. passar auðvaldið
Steingrímur J. Sigfússon hefur ákveðið að færa niður skuldir VBS og Saga Capital um 8 þúsund milljónir króna. Þetta gerir hann með því að bjóða þeim vexti sem eru langt undir því sem öðrum fyrirtækjum og hvað þá einstaklingum bjóðast, takist þeim á annað...
25.3.2009 | 15:57
Af pólitískum ofsóknum
Framsóknarflokkurinn sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu í dag vegna brottrekstrar Vigdísar Hauksdóttur frá ASÍ: Lýðræðið í landinu byggist fyrst og fremst á því að fyrirheitið sem felst í nafninu lýðræði sé virt og efnt með almennri þátttöku...