Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.4.2009 | 06:32
Atvinna fyrir okkur öll!
(Margmiðlunarefni)
17.4.2009 | 21:37
Björgum heimilunum!
(Margmiðlunarefni)
15.4.2009 | 22:17
20% fyrir okkur öll!
Ísland í dag fjallaði um greiðsluvanda heimilanna í kvöld . Þar sagði einn viðmælandi að hann sæi engan tilgang í að halda þessu áfram. skuldirnar væru óbærilegar, og ef eina úrræðið yrði greiðsluaðlögun þá myndi hann og konan eiga 12 ára gamlan bíl,...
15.4.2009 | 17:06
Átt þú von á nýjum fjölskyldumeðlimi?
(Margmiðlunarefni)
15.4.2009 | 09:38
Viðtal v/ Sudurland.is
(Margmiðlunarefni)
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2009 | 12:38
Framtíðin með AGS
Ég rakst á áhugaverðan pistil eftir Andra Geir Arnbjarnarson um hvers má vænta á næstunni varðandi ríkisfjármálin og AGS. Hann segir: "AGS krefst þess að ríkisfjármálin verði í jafnvægi 2012? AGS mun fjármagna 10% halla á þessu ári eftir að ríkið hefur...
10.4.2009 | 11:49
Yfirlýsing frá Framsóknarflokknum
Vegna fyrirspurna frá fjölmiðlum um framlög lögaðila til Framsóknarflokksins á árinu 2006 vill flokkurinn koma eftirfarandi á framfæri. Heildarframlög lögaðila til Framsóknarflokksins árið 2006 voru 30,3 milljónir króna og komu þau frá nokkrum tugum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 22:49
Hjón, tvö börn og tilsjónarmaður
"Ef fram heldur sem horfir verður íslenska vísitölufjölskyldan hjón, tvö börn og tilsjónarmaður," sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Staðan í efnahagsmálum er geysilega erfið og maður fær aftur og aftur á tilfinninguna að...
7.4.2009 | 09:55
Ólína og jafnaðarmennskan
Henrý Þór Baldursson, snillingur, setti saman eitt snilldar Skrípó um hvað jafnaðarmennska Samfylkingarinnar þýðir í raun.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
6.4.2009 | 14:19
Opinn fundur m/ Michael Hudson
Michael Hudson, sérfræðingur í alþjóða fjármálum og Gunnar Tómasson, hagfræðingur verða með opinn fund í Hvammi á Grand Hotel kl 20 í kvöld, mánudagskvöldið 6. apríl. Michael Hudson mun segja frá hugmyndum sínum og svara fyrirspurnum. Hann var í Silfrinu...