Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.3.2009 | 18:57
Að borga fasteignalán...
nágranna þíns? Aftur og aftur heyrir maður af hverju við eigum að hjálpa þeim sem tóku lán. Fólk hefur spurt mig beint: "Af hverju í ósköpunum á að verðlauna fólk sem hefur skuldsett sig?" Ég tel að þetta myndband frá Jon Stewart's The Daily Show svari...
22.3.2009 | 10:33
Eftirsóttustu störf í heimi...
Snillingurinn Henrý Þór Baldursson heldur áfram að tjá sig um íslenska samtíð. Nú um nokkur af eftirsóttustu störfum heims... -------------------------------------- ------------------------------------- Verð nú að viðurkenna að mér finnst skrípó-ið um...
21.3.2009 | 16:50
Þýfi Herberts og Gylfi fógeti
Einar Guðjónsson svarar Gylfa Magnússyni, viðskiptaráðherra, í Morgunblaðinu í dag. ---------------------------------------------------- "GYLFI Magnússon skrifar sögu í gær en hún er alveg ókláruð svo ég leyfi mér að birta hana hér rétta. Herbert fékk...
20.3.2009 | 22:41
Baugsstjórnir...
Jón Ásgeir hlýtur að vera sáttur við að einhverjar fjárfestingar skiluðu ávöxtun. Þannnig styrkti Baugur/Hagar Sjálfstæðisflokkinn, Samfylkinguna, Vinstri Græna og Frjálslynda flokkinn. En ekki Framsóknarflokkinn :)
19.3.2009 | 17:18
Kostnaður við prófkjör
Ég vil gjarnan upplýsa alþjóð um beinan kostnað við þátttöku í prófkjöri Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi. Burðargjöld 203.300 kr. Umslög, pappír o.fl. 59.650 kr. Prentun 35.980 kr. Samtals 297.930 kr. Ég og maðurinn greiddum sjálf þennan kostnað, auk...
15.3.2009 | 11:45
Dr. Doom talar...
Í nokkurn tíma fyrir hrun vöruðu ýmsir erlendir sérfræðingar við skuldasöfnun íslensku bankanna. Ýmsir fjölmiðlar og stjórnmálamenn brugðust illa við, töluðu um að unnið væri gegn íslensku útrásinni, þetta væri öfund og rógur og allt væri í himnalagi....
14.3.2009 | 09:08
"Vinur" litla mannsins
Fulltrúar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fóru af landi í gær. Á blaðamannafundi í tilefni brottfararinnar skildu sjóðurinn eftir nokkrar góðar kveðjur til landsmanna. Í fyrsta lagi mætti gera ráð fyrir að eitthvað birti yfir í lok ársins. Hugsanlega væri þá...
11.3.2009 | 18:12
Af hverju nýja stjórnarskrá?
Stefna Sjálfstæðisflokksins hefur leitt íslensku þjóðina fram á brún efnahagslegs hengiflugs. Það stefnir í fjöldagjaldþrot fyrirtækja og heimila. En afleiðing þessa hruns er ekki aðeins efnahagsleg. Með hruninu hefur myndast gjá milli þings og þjóðar....
11.3.2009 | 08:41
Lengt í hengingarólinni
Ríkisstjórnin kynnti í gær nýjar plástursaðgerðir fyrir heimilin í landinu. Nú er ætlunin að hækka viðmiðunarfjárhæð vaxtabóta um 25% og breyta gengistryggðum fasteignalánum í hefðbundin verðtryggð lán. Á sama blaðamannafundi kom fram að skv. tölum...
9.3.2009 | 11:48
Takk fyrir mig!
Ég þakka kærlega fyrir allan stuðninginn sem ég fékk í póstkosningu okkar Framsóknarmanna í Suðurkjördæmi. Þar hlaut ég afgerandi stuðning í 2. sætið og flest atkvæði allra frambjóðenda. Jafnframt vil ég óska meðframbjóðendum mínum til hamingju með...