Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

ESB umsókn á málefnalegum grunni

Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn lögðu fram þingsályktunartillögu í dag um málefnalegan undirbúning að hugsanlegri aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Þingsályktunin er svohljóðandi: "Alþingi ályktar að fela utanríkismálanefnd Alþingis að undirbúa...

Framtíðarsýn Samfylkingarinnar?

Pappírslöggur hvað, - nú má Sólveig Pétursdóttir aldeilis vara sig. Það nýjasta nýtt verður "Pappírs-Jóhanna" skv. Gulu Pressunni og snillingnum Henrý Þór.

Sýnum samstöðu á Austurvelli!

Ég vil benda ykkur á samstöðufund sem Hagsmunasamtök heimilanna standa fyrir á Austurvelli kl. 15.00 í dag. Hagsmunasamtök heimilanna vilja: * Að gengis- og verðtryggð lán verði leiðrétt með almennum aðgerðum * Að áhætta milli lánveitenda og lántakenda...

Gengistryggð lán ólögleg?

Á undanförnu hefur hópur undirbúið lögsókn vegna gengistryggðra lána. Lögfræðingurinn Björn Þorri Viktorsson hefur farið fyrir þeim hópi og vill láta á reyna hvort það hafi verið löglegt að bjóða gengistryggð lán líkt og íslenskar lánastofnanir gerðu í...

Jóhanna og verðtryggingin

Tveir erlendir sérfræðingar hafa nýlega komið til landsins og bent okkur á hvers konar paradís við höfum búið til fyrir lánardrottna með verðtryggingunni. Michael Hudson, prófessor í hagfræði og hagsögu, orðaði þetta þannig í grein sem birtist í...

Lausnir strax!

Í október bað Geir H. Haarde guð að blessa okkur og svo hrundi hver bankinn á fætur öðrum. En einhvern veginn hélt lífið áfram. Við bjuggum áfram í húsunum okkar, versluðum ívíð meira í Bónus og Krónunni og tókum ákvörðun um að leigja frekar sumarhús...

Ótrúlega aumt...

Já, það er ótrúlega aumt ef þetta á að vera niðurstaða margra daga viðræðna stjórnarflokkanna um ESB. ESB var stóra deilumálið, - ágreiningsmálið sem Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon lögðu mikla áherslu á að ná sameiginlegri niðurstöðu...

Takk, takk :)

Alveg frábær kjördagur og kosninganótt er að baki. Ég er alveg geysilega ánægð og þakklát fyrir þann stuðning sem við Framsóknarmenn fengum hér í Suðurkjördæmi og á landsvísu, en ekki síst í Vestmannaeyjum. Innilega til hamingju með kjörið Sigmundur...

X við B

Sólin skein þegar ég vaknaði og ég er bjartsýn að okkur muni ganga vel. Leiðtogaþátturinn í gær sýndi enn á ný að lausnir okkar Framsóknarmanna eru þær einu raunhæfu til að takast á við stöðuna eins og hún er. Setjum X við frumkvæði Setjum X við...

Norðurál til bjargar Steingrími :)

Jöklabréfin er risavandamál sem íslensk stjórnvöld hafa ekki vitað hvernig ætti að takast á við. Í byrjun apríl talaði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra um mikilvægi þess að tappa þrýstingnum sem jöklabréfin orsaka í kerfinu og koma því í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband