Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
19.8.2009 | 10:19
Ráðherrar í hár saman... aftur
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru enn á ný ósammála. Nú eru það orkuauðlindirnar sem ætla að reynast stjórnarflokkunum erfiðar. Orkuveitan er með úrskurð frá samkeppnisyfirvöldum um að þeir verði að selja 10% hlut sinn í HS orku. Þeir hafa verið að leita...
18.8.2009 | 16:31
Hvar er gagnsæið?
Reiðibylgja gengur nú islenskt samfélag eftir að DV flutti frétt þess efnis að enn á ný ætti að hugsanlega að afskrifa skuldir fjármálaspekúlanta, án nokkurrar umræðu eða gagnsæis. Fréttin hefur nú verið borin til baka en breytir ekki því að menn spyrja...
17.8.2009 | 10:12
Helber sögufölsun
Steingrímur J. Sigfússon, Árni Þór Sigurðsson, Björgvin G. Sigurðsson og fleiri stjórnarliðar hafa haldið því fram á undanförnu að alltaf hafi verið ætlunin að birta samningana við Breta og Hollendinga. Það hrökk nánast ofan í mig þegar ég heyrði þessar...
16.8.2009 | 12:49
Flumbrugangur og fullkomið ábyrgðarleysi...
Margrét Sverrisdóttir var á Sprengisandi í dag. Þar tjáði hún sig m.a. um Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins. Sagði hún að Framsóknarflokkurinn undir stjórn Sigmundar virtist einkennast af flumbrugangi og ábyrgðarleysi. Ég verð að...
14.8.2009 | 12:53
Ice-land í dag...
Ég fór heim í gærkvöldi miður mín þrátt fyrir frábæran samstöðufund á Austurvelli. Icesave málið virtist vera fast í gömlu vinnubrögðunum. Stefna forystumanna stjórnarflokkanna virðist vera að þvingja stjórnarliða til að samþykkja gagnslausa fyrirvara,...
13.8.2009 | 16:01
Á Austurvöll kl. 17.00
Ég minni á samstöðufundinn á Austurvelli í dag kl. 17.00
10.8.2009 | 10:43
Stjórnin slær á sáttahönd
Björn Valur Gíslason, varaformaður fjárlaganefndar, ræðst harkalega á stjórnarandstöðuna í pistli á vefsíðu sinni vegna Icesave málsins. Þar reynir hann að færa rök fyrir ábyrgðarleysi núverandi ríkisstjórnar á öllu sem tengist Icesave málinu og gleymir...
1.8.2009 | 14:48
Málpípur auðvaldsins
Grein Evu Joly í Morgunblaðinu í dag hefur eðlilega vakið mikla athygli. Í greininni tekur hún upp hanskann fyrir íslensku þjóðina, sem er nokkuð sem íslensk stjórnvöld hefðu með réttu átt að gera strax í október í fyrra. Betra seint en aldrei, en þó...
31.7.2009 | 12:22
Gylfi í pólitík!
Í grein í Morgunblaðinu skrifar Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherrann um Icesave skuldbindingarnar: "Jafnvel þótt gert sé ráð fyrir sáralitlum raunvexti útflutningstekna landsmanna á næstu 15 árum, sem er líftími Icesave-samkomulagsins, þá verða þær...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
13.7.2009 | 17:09
Er Ísland komið í þrot?
Þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vann áætlanir sínar eftir efnahagshrunið taldi sjóðurinn að þjóðarbúið réði ekki við meiri erlendar skuldir en sem næmi 240% af landsframleiðslu. Ef skuldir væru meiri en það færi Ísland í þrot. Þá taldi AGS að skuldir...