Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Veit ekki hvort ríkið geti ráðstafað eignum Landsbankans

Í rökstuðningi sínum fyrir Icesave nauðasamningunum hefur ríkisstjórnin iðulega fullyrt að eignir Landsbankans muni duga fyrir stærstum hluta skuldanna. Ráðamenn hafa einnig haldið því fram að strax verði byrjað að borga inn á höfuðstólinn og það verði...

Okkar eigin ríkisstjórn...

Meira og meira er að koma fram um þann hrylling sem Icesave samningarnir eru fyrir íslenska þjóð. Skv. nýjustu fréttum mun bara vera hægt að leysa úr ágreiningi fyrir enskum dómstólum og Hollendingar munu geta gengið að hvaða eignum íslenska ríkisins ef...

Réttur til upplýsinga

Erlendir kröfuhafar virðast hafa fengið upplýsingar um efni Deloitte/Oliver Wyman skýrslunnar þrátt fyrir að hafa neitað að skrifa undir trúnaðaryfirlýsingu við Deloitte. Ég vona svo sannarlega að þessi frétt sé röng eða á misskilningi byggð. Þingmenn...

Stjórn á brauðfótum

Ríkisstjórnin virðist algjörlega ófær um að standa saman í mikilvægum málum. Þetta kom berlega í ljós strax fyrir kosningar þegar stjórnin klofnaði í atkvæðagreiðslu um uppbyggingu í Helguvík, og iðnaðarráðherra varð að treysta á atkvæði...

Lettar og ESB

Lettland hefur nú tekið við þeim vafasama heiðri að vera talið mest plagaða land heims vegna heimskreppunnar af Íslandi sagði nýlega í litlu fréttaskoti í FBL. Þeir hafa því leitað til AGS og ESB um aðstoð en þurfa í staðinn að ná niður 130 milljarða...

Hvernig svíkur maður þjóð?

Í kjölfar umræðunnar á þinginu í dag um væntanlegan samning um IceSave og orða Ólínu Þorvarðardóttur á bloggsíðu hennar og á Alþingi tel ég ágætt að rifja upp fyrir henni og öðrum lesendum sögu hruns bankanna og söguna í kringum Icesave. Öll saga Icesave...

Tannlækningar eða matur?

Í óundirbúnum fyrirspurnum í dag spurði Steinunn Valdís Óskarsdóttir heilbrigðisráðherra hvernig ætti að bregðast við vanda barna með miklar tannskemmdir. Heilbrigðisráðherra útlistaði að tannheilsa flestra íslenskra barna væri með ágætum en ákveðinn...

Enginn vandi?

Í umræðu um stöðu heimilanna í gær kom mjög á óvart að heyra frá fulltrúum stjórnarflokkanna að vandi heimilanna er mun minni en áður var talið. Forsætisráðherra hafði þar farið heilan hring á tæpum sólarhring því forsíðufrétt Moggans um morguninn var að...

Þak á verðtrygginguna

Þingflokkur Framsóknarmanna lagði fram á föstudaginn frumvarp um breytingar á lögum um vexti og verðtryggingu. Frumvarpið er þríþætt: 1) Sett verði 4% þak á hámarkshækkun verðtryggingar á ársgrundvelli. 2) Ríkissjóður og stofnanir ríkins gefi ekki út...

Hagsmunir hverra?

Stjórnarflokkarnir samþykktu í kvöld rúmar 12 milljarða króna auknar álögur á íslenskan almenning að lágmarki. Við borgum 4,4 milljarða í gegnum vörugjöld og um 8 milljarða í gegnum hækkun höfuðstóls verðtryggðra lána íslenskra heimila Ef ég hefði fengið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband