Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Af hverju AGS?

Tilgangur veru AGS hér á landi er opinberlega þríþættur. 1) Endurvekja traust á íslenskum efnahag og gera gengi krónunnar stöðugt. 2) Endurreisa bankana og gera þeim kleift að standa á eigin fótum. 3) Ná jöfnuði í ríkisfjármálum og viðhalda afgangi á...

Ofbeldi forsætisráðherra

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, heldur áfram með sömu gömlu vinnubrögðin. Nú eru það hins vegar ekki einstakir ráðherrar sem verða fyrir andlegu ofbeldi heldur heil þjóð. Nú á að leggja allt undir til að kúga íslensku þjóðina til að sætta sig...

Dagur innkallar...

Dagur B. Eggertsson, varaformaður Samfylkingarinnar, tilkynnti á fundi Samfylkingarfélagsins í Grafarholti að innköllun aflaheimilda myndi hefjast 1. september 2010 eða í upphafi næsta fiskveiðiárs, skv. Pressunni. Það er mjög þakkarvert af...

55% samdráttur þjóðarframleiðslu?

Ársæll Valfells og Heiðar Már Guðjónsson skrifa grein í FBL í dag. Þar benda þeir m.a. á að þjóðarframleiðsla Íslendinga hefur dregist saman um 55% frá árinu 2007 ef mælt er í evrum. Breytingin í krónum mælist innan við 10%. Á sama tíma eru skuldirnar...

Stýrivextir og "ráð" AGS

Sú staðreynd að Seðlabankinn lækkaði ekki stýrivexti eru vonbrigði, en ættu samt ekki að koma á óvart. Seðlabankinn starfar náið með Alþjóðagjaldeyrissjóðnum að efnahagsáætlun sjóðsins fyrir Ísland. Eitt helsta áhersluatriði sjóðsins er ekki að lækka...

Baldur siglir ekki

Baldur fór ekki seinni ferðina í gær og fer ekki fyrri ferðina í dag. Athugun er svo með seinni ferð kl. 13. Ef marka má veðurspána eru ekki miklar líkur á að hún verði farin og jafnvel líkur á að ekki verði siglt fyrr en á fimmtudag. Þegar ákveðið var...

Krafa um svör frá fjármálaráðherra

7. september 2009, Reykjavík Steingrímur J. Sigfússon Fjármálaráðherra Fjármálaráðuneytinu Í fyrirspurn sem ég beindi til fjármálaráðherra um gengistryggðar og verðtryggðar eignir og skuldir bankanna var mér neitað um svar á grundvelli þess að...

Hroki og hleypidómar Gylfa

Gylfi Arnbjörnsson fer fram af sínum alkunna hroka í viðtali við Fréttablaðið í morgunn . Í stað þess að svara gagnrýni minni á aðgerðaleysi ASÍ um afnám verðtrygggingar, eitt helsta hagsmunamál íslenskra heimila, þá fullyrðir hann að ég þekki greinilega...

Er afneitunin á enda?

Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra hefur talað hvað mest gegn leiðréttingu skulda heimilanna og hugmyndum framsóknarmanna þess efnis. Það er þó alltaf ánægjulegt þegar menn snúa af villu síns vegar líkt og ráðherrann gerði í viðtali við Fréttablaðið um...

Icesave fyrirvarar taka II...

Fjárlaganefnd rembist nú eins og rjúpan við staurinn við að útbúa varnagla við varnaglana við Icesavesamningana sem samþykktir voru við 2. umræðu. Nefndin virðist vera að einbeita sér að tveimur atriðum; annars vegar að ríkisábyrgðin taki ekki gildi fyrr...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband