Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Niðurskurður frekar en skattahækkanir

Fréttablaðið fjallar um mjög áhugaverða samanburðarrannsókn sem hagfræðingarnir Alesina og Ardagna gerðu á viðbrögðum 21 landa við miklum og snörpum hallarekstri. Rannsóknin nær yfir 37 ára tímabil, frá 1970 til 2007. Þar segir: "Heppilegra er að skera...

Að baka tóm vandræði

Spunameistarar Samfylkingarinnar finna sífellt ný orð til að slengja fram úr fjóshaugnum sínum. Þau nýjustu eru "kvenfyrirlitning" og "drengjaremba", sem óspart er atað á Framsóknarmenn. Ástæðan er gagnrýni okkar á vinnubrögð og þekkingarskort Jóhönnu...

Með og á móti

Ég hef verið að velta fyrir mér hver séu meginrök þeirra sem vilja samþykkja Icesave, og hver séu meginrök þeirra sem vilja ekki samþykkja Icesave. Við ræddum þetta aðeins á Alþingi í gærkvöldi , - og þar sem stjórnarliðar hafa lítið talað í málinu eru...

Ekki bara Icesave

Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir skrifar áhugaverðan pistil á vef sínum, þar sem hún leggur til að Icesave verði tekið út úr þinginu, málinu frestað og farið verði heildstætt yfir stöðu Íslands. Þetta er mjög áhugaverð tillaga. Ég tel að það sé fyllilega hægt...

Lýðskrum Steingríms

Þorsteinn Pálsson skrifar fínan pistil í Fréttablaðinu í gær. Þar gagnrýnir hann vinnubrögð og ummæli forystumanna ríkisstjórnarflokkanna við skattkerfisbreytingarnar sem þau eru búin að boða. Þorsteinn skrifar: "Fjármálaráðherra hefur sagt að bylta...

Ummæli vikunnar

Í umræðum um Icesave-skuldbindingarnar á Alþingi í gær sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefði fyrr um daginn neitað því að svara fyrirspurn frá sér þar sem hún sá hann ekki í...

Fyndið Fréttablað

Ég hef skemmt mér stórvel yfir baksíðunni á Fréttablaðinu á undanförnu. Fyrir nokkrum dögum þá var skrifað um "stórhuga" Framsóknarmenn, þar sem ekki væri bara samkeppni um 1. sætið í Reykjavík, heldur 2. og 3. sætið líka. Heilir sjö einstaklingar væru...

Höfuðstólslækkun nauðsynleg

Alþingi samþykkti nýlega lög um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja. Þessi lög marka að vissu leyti tímamót, því í fyrsta sinn hefur ríkisstjórnin viðurkennt að vandi heimilanna í landinu verði ekki leystur nema með almennum aðgerðum....

Vigtun á sjávarafla

Lítið hefur farið fyrir þessari frétt frá sjávarútvegsráðuneytinu , sem undir eðlilegum kringumstæðum ætti að vera stórfrétt. Sjávarútvegsráðuneytið hyggst breyta reglugerð um vigtun á sjávarafla. Ef reglugerðin verður samþykkt mun ekki lengur vera...

Til skammar!

Framkoma mótmælenda gagnvart Rögnu Árnadóttur, dómsmálaráðherra, er einfaldlega til skammar. Hún er embættismaður, situr sem ráðherra utanþings og fylgir eftir stefnu ríkisstjórnarinnar og hefur lagt sig fram um að vinna þau störf af mikilli vandvirkni....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband