21.1.2009 | 09:33
Grátbeiđni um ađstođ
"Ađsókn í lögfrćđiađstođ Orators, félags laganema í Háskóla Íslands, hefur aukist gríđarlega á umliđnum mánuđum, eđa frá ţví í byrjun október. Spurningar um fjármál heimilanna, fjárnám, gjaldţrot og gjaldţrotaskipti eru mjög algengar en ţađ er breyting frá ţví sem áđur var. Ađsóknin er raunar svo mikil ađ hringt er í stjórnarmenn félagsins utan símatímans - á öllum tímum sólarhringsins - og ţeir nánast grátbeđnir um ađstođ."
Ţessi frétt var á forsíđu Moggans í gćr. Ekki löngu áđur birtist frétt um ađ sýslumađurinn á Selfossi hafđi tekiđ sig til og gefiđ út handtökuskipun á hundruđir manna fyrir ţađ eitt ađ skulda ekki nógu mikiđ... og CreditInfo Ísland spáir ţví ađ á fjórđa ţúsund fyrirtćkja verđi gjaldţrota á nćstu 12 mánuđum.
Er ađ furđa ađ fólki hafi gjörsamlega blöskrađ sinnuleysi ríkisstjórnarflokkanna á fyrsta ţingfundi eftir jólafrí? Á dagskrá var vátryggingastarfsemi, greiđsla fyrir líffćragjöf og síđast en alls ekki síst smásala á áfengi. Fjármálaráđherra lýsti ţví yfir ađ hann sći enga ástćđu til ađ segja af sér, enda allt í lagi í hans ráđuneyti, dómsmálaráđherra imprađi á ađ ríkisstjórnin hefđi loksins loksins samţykkt ađ leggja fram frumvarp um greiđsluađlögun eftir margra mánađa biđ og viđskiptaráđherra virtist telja ađ helsta vandamál íslensku ţjóđarinnar vćru lánveitingar Íbúđarlánasjóđs.
Ţvílík veruleikafirring.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Kostnađurinn vegna ţjáninga fólksins er ađ verđa alltof mikill
Viđ verđum ađ finna leiđir út úr ţessu , En fyrst burt međ ríkistjórnina.
Björgvin Víglundsson (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 16:08
Var ađ heira af sjúkrafluttningamanni í reykjavík sem er ađ gefast upp á starfinu. Ţrjár vaktir í röđ ţar sem fariđ var í útkall vegna sjálfsmorđs.
Alexander (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 17:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.