19.4.2007 | 17:43
Sumardagurinn fyrsti í Eyjum
Sólin skín í Vestmannaeyjum, fjölskyldan er búin að fara í skrúðgöngu, kíkja á ljósmyndasýninguna hans Sigurgeirs og ég bakaði svo vöfflur. Á meðan flakaði maðurinn nokkra þorska auk þess sem við erum að velta fyrir okkur hvað væri best að gera við þessar tindabikkjur sem fylgdu með.
Ég var að hugsa um leið og ég settist niður til að skrifa nokkrar línur hversu miklu auðveldara það er að vera neikvæður en jákvæður. Efnisvalið í dag hefði t.d. getað verið kvenfyrirlitning og ómálefnalegur málflutningur Ögmundar Jónassonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2, eða óskiljanleg grein í Mannlífi þar sem var verið að lasta ráðherra fyrir fjárútlát fyrir kosningar með mynd af Valgerði Sverrisdóttur. Hafði Valgerður ekki einmitt sagst ekki ætla í pólitískar ráðningar og hagrætt í rekstri sendiráðanna? Hefði ekki verið mun nær að hafa þar mynd af Sturlu Böðvarssyni fyrir samgönguáætlunina eða Þorgerði Katrínu fyrir 12 milljarðana í menningarhúsið, spurði ég sjálfa mig?
Já, - það er svo auðvelt að vera neikvæður.
En sólin skín, grísarifin fara bráðum á fyrsta sumargrill ársins, málningarpenslarnir bíða niðri á kosningaskrifstofu og það er gott að búa í Eyjum.
Ég var að hugsa um leið og ég settist niður til að skrifa nokkrar línur hversu miklu auðveldara það er að vera neikvæður en jákvæður. Efnisvalið í dag hefði t.d. getað verið kvenfyrirlitning og ómálefnalegur málflutningur Ögmundar Jónassonar í kosningasjónvarpi Stöðvar 2, eða óskiljanleg grein í Mannlífi þar sem var verið að lasta ráðherra fyrir fjárútlát fyrir kosningar með mynd af Valgerði Sverrisdóttur. Hafði Valgerður ekki einmitt sagst ekki ætla í pólitískar ráðningar og hagrætt í rekstri sendiráðanna? Hefði ekki verið mun nær að hafa þar mynd af Sturlu Böðvarssyni fyrir samgönguáætlunina eða Þorgerði Katrínu fyrir 12 milljarðana í menningarhúsið, spurði ég sjálfa mig?
Já, - það er svo auðvelt að vera neikvæður.
En sólin skín, grísarifin fara bráðum á fyrsta sumargrill ársins, málningarpenslarnir bíða niðri á kosningaskrifstofu og það er gott að búa í Eyjum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Eygló Þóra Harðardóttir
er þingmaður Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Sendu henni póst á eyglohardar@althingi.is
Tenglar
Framsóknarflokkurinn
Samvinnuhreyfingin
- International Cooperative Alliance
- Annals of public and cooperative economics
- Go Co-op
- Samvirkesenteret í Noregi
- Samband íslenskra sparisjóða
- The Co-operative UK
Systraflokkar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- adalheidur
- agnarbragi
- agnesasta
- altice
- annabjo
- annakr
- 730
- arniharaldsson
- beggibestur
- bet
- birkir
- bjarnihardar
- bleikaeldingin
- brandarar
- bryndisisfold
- bskulason
- domubod
- duddi-bondi
- ea
- einaroddsson
- einarsmaeli
- eirag
- eirikurbergmann
- ellertvh
- erlaei
- esv
- eysteinnjonsson
- feministi
- fletcher
- framsokn
- framsoknarbladid
- fridjon
- fufalfred
- gammon
- gesturgudjonsson
- gonholl
- grjonaldo
- gudmbjo
- gudni-is
- gullabj
- gullistef
- gummibraga
- gummisteingrims
- gunnaraxel
- gunnarbjorn
- guru
- gvald
- hallurmagg
- hannesjonsson
- haukurn
- havagogn
- hector
- helgigunnars
- himmalingur
- hlf
- hlini
- hlynurh
- hrolfur
- hugsarinn
- hugsun
- hvala
- id
- ingo
- jon-o-vilhjalmsson
- jonfinnbogason
- konur
- kosningar
- kristbjorg
- lafdin
- lara
- laugardalur
- liljan
- maddaman
- magnusg
- mal214
- malacai
- markusth
- mis
- nonniblogg
- olafurfa
- omarragnarsson
- orri
- partners
- perlaheim
- raggibjarna
- ragnarfreyr
- reynir
- rs1600
- saethorhelgi
- salvor
- saumakonan
- siggisig
- sigthora
- sigurdurarna
- sjonsson
- skrifa
- soley
- stebbifr
- stefanbogi
- steinibriem
- suf
- sveinbjorne
- sveinnhj
- sveitaorar
- thee
- thorarinnh
- thorolfursfinnsson
- tofraljos
- toshiki
- truno
- valdiher
- valdisig
- vefritid
- vestfirdingurinn
- vglilja
- vigfuspalsson
- thorsteinnhelgi
- hjolagarpur
- hallasigny
- sigingi
- gattin
- tbs
- drum
- loa
- matthildurh
- jari
- einarbb
- axelpetur
- igull
- arijosepsson
- audbergur
- sparki
- benediktae
- bjarnimax
- bjorgjens
- braskarinn
- normal
- skulablogg
- don
- kreppan
- fun
- kuriguri
- jonl
- jonsnae
- jonvalurjensson
- krissiblo
- marteinnmagnusson
- oliskula
- raggig
- siggus10
- valdimarjohannesson
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- totibald
Athugasemdir
Vonandi var til kvóti á heimilinu fyrir Þorskinum.
Georg Eiður Arnarson, 19.4.2007 kl. 21:42
Goggi minn, - varst það ekki þú sem landaðir þessu?
Eygló Þóra Harðardóttir, 20.4.2007 kl. 08:10
Nei Eygló mín, þetta er ekki fiskur frá mér enn hafðu ekki áhiggjur ég held að fiskstofa sé ekki enþá farinn að kikja ofan í pottana hjá fólki. Það kæmi mér samt ekki á óvart þó svo irði ef þessi ríkisstjórn heldur velli.
Georg Eiður Arnarson, 20.4.2007 kl. 12:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.